Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 55

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 55
VERÐUR ÚTBROTATAUGAVEIKINNI ÚTRÝMT? 53 ald Cox bóluefni með því að rækta Rickettsíur í unguðum hænueggjum. — Dýratilraunir gáfu góðar vonir og það var hægt að framleiða bóluefnið í stórum stíl. Fyrst þurfti samt að reyna það á mönnum — með fjöldatilraunum. En hvar? Og hvernig ? Stríðið sá fyrir því. Skömmu eftir að innrásin í Pól- land hófst bárust fréttir vestur um haf af útbrotataugaveiki í Póllandi, Ungverjalandi, Búlga- ríu, Rúmeníu og Spáni. Hérna var hið ömurlega tækifæri sem Cox og félagar hans biðu eftir. Þeir sendu miklar birgðir af bóluefni sínu til Balkanríkjanna (og einnig til Finnlands í fyrra stríði þess við Rússland), svo að það yrði reynt á vígvöllun- um. En aðstæður til vísindatil- rauna á vígvöllum nútímahern- aðar reyndust allt annað en góðar. Nákvæmt eftirlit með tilraununum var útilokað. Skýrslur týndust. Vísindamenn vantaði til þess að stjórna at- hugunum þessum. Vonsviknir snéru Bandaríkja- mennirnir sér í aðra átt. Þeir fóru til litlu Indíánaþorpanna uppi í Andesf jöllum Bólivíu, sem eru aðaluppspretta útbrota- taugaveikinnar í Vesturheimi. Haustið 1941 fór aðstoðarmað- ur Cox, dr. Dyer, sem er einn fróðasti maður heimsins um Rickettsíusjúkdóma, suður til La Paz í Bólivíu til þess að stjórna tilraununum. 1 nokkrum þorpum bólusetti hann og að- stoðarmaður hans helming íbú- anna, samtals þrjú þúsund manns. Hinn helmingurinn var skilinn eftir til samanburðar. Fólk þetta lifir allt við sömu lífsskilyrði og er í sömu smit- hættu. Það felst nokkur kaldhæðni örlaganna í því, að við getum ekki fengið góðar fréttir af starfi þessarra vísindamanna án þess að slæmar fregnir fylgi. Við fréttum ekki umárangurinnfyrr en ný alda þessarrar hroðalegu veiki skellur yfir Indíánaþorp- in. Heil byggðarlög í Bólivíu hafa stundum þurrkast út í slík- um faröldrum. Þannig mun heimurinn fá svar, sem telur muninn milli algjörrar örvænt- ingar og vonar, ef farsóttin hrífur ekki með sér Indíánana, sem bólusettir voru. Auk þess sem að framan get- ur, hafa tveir franskir vísinda- menn Giroud og Duraud, sem vinna við Pasteur-stofnunina í Tunis, einnig uppgötvað aðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.