Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 104

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 104
102 IJRVAL borgarstjóri laut að honum og kyssti hann á kinnina. „Vertu sæll, Alex,“ sagði hann. Mennirnir við borðið sátu þögulir, þegar varðmennirnir fóru út með Axel. Orden leit út um gluggann og sá, að snjónum var í flýti sópað burtu af litlum bletti. Hann starði á hann agn- dofa og leit svo snögglega af honum. Hann sagði við ofurst- ann: „Ég vona, að þér vitið, hvað þér eruð að gera.“ „Maður,“ sagði ofurstinn, „hvort sem við vitum það eða ekki, verður það að gerast.“ Það varð þögn í herberginu og allir hlustuðu. Ekki þurfti lengi að bíða. Skothvellur heyrð- ist að utan. Lanser stundi þung- an. Orden strauk hendinni um ennið og dró djúpt andann. Hróp heyrðist að utan. Rúðu- brot flugu inn og Prackle liðs- foringi kipptist við. Hann þreif hendinni til axlarinnar og starði á hana. Lanser þaut á fætur og hróp- aði: „Nú byrjar það! Eruð þér illa meiddur, liðsforingi?" „Öxlin,“ sagði Prackle. Lanser skipaði fyrir: „Loft- ur höfuðsmaður, það munu vera spor í snjónum. Ég vil að leitað sé að vopnum í hverju húsi. Alla, sem hafa vopn, skal taka. fasta. Þér, herra minn,“ sagði hann við borgarstjórann, „eruð tekinn fastur sem gisl. Og það segi ég yður, að við munum skjóta fimm, tíu, hundrað fyrir hvern einn okkar manna.“ Orden sagði hægt: „Maður með vissar endurminningar.“ F\AGAR og vikur og mánuðir liðu. Það kom snjór og hann þiðnaði aftur og snjóaði og þiðnaði. Snjórinn hlóðst á hin- ar dökku byggingar litlu borg- arinnar og það varð að moka. göng í snjóinn að dyrum hús- anna. Frá höfninni komu kola- vagnarnir tómir og fóru þangað aftur fullir. En það gekk ekki vel að ná kolunum upp úr jörð- inni. Mistök áttu sér stað hjá hinum góðu námumönnum. Þeir voru klaufskir og sljóir. Vélar biluðu og það tók langan tíma að gera við þær. Fólk hins sigraða lands var að hefna sín, hægt og bítandi. Slys vildu líka til á járnbraut- inni. Skriður hlupu á vagnana. og teinar voru rifnir upp. Þáð var ekki hægt að láta neina lest fara, nema athuga brautina áður gaumgæfilega. Fólk var skotið í hefndarskyni, en það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.