Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 74

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL einbeitt á hinum mikilvægari hlutum. Þetta mun strax skipta stríð- inu í tvo hluta, Atlantshafs- hlutann og Kyrrahafs-hlutann. Til þess að skera úr því, á hvor- um hluta vígstöðvanna beri að verjast og á hvorum sækja á, verður að svara tveim spurn- ingum: 1) Hvor hlutinn er í meiri yfirvofandi hættu, þ. e. hvar verður fjandmönnunum mest ágengt gegn minnstri mót- spyrnu ? Svarið er greinilega á Kyrra- hafs-hlutanum. 2) Frá hvorum hlutanum — þegar búið er að sigra þar — verður bezt að hef ja lokasókn- ina? Svarið verður hið sama og er rétt að gefa nokkra skýringu á því: (a) Möldulveldin hafa nóg að gera á Atlansthafs-hlutan- um, þvx að þar verða þau að dreifa kröftunum til að berjast við rússneska herinn, flota og flugher Breta og brezka herinn í N.-Afríku og hafa gætur á brezka hernum í Bretlandi. (b) Framleiðsla U.S.A. mun fyrst ná hámarki í smíði skrið- dreka og flugvéla, en hvort- tveggja þarfnast landbæki- stöðva og þær fást ekki nema með innrás, sem er erfið og dýr- keypt, og alveg óvisst um útsht- in, vegna þess hve Þjóðverjar hafa betri aðstöðu um flutning manna og hergagna. (c) Bandamenn skortir ekki aðeins skip, heldur mundu flug- vélar þeirra og skriðdrekar verða til einskis gagns, jafnvel þótt kægt væri að flytja nóg af þeim í tæka tíð. Flugvélar og skriðdrekar um borð í skipum sigra aldrei Þýzkaland á þýzkri grund. (d) Það er aðeins hægt að sækja inn í Þýzkaland frá land- bækistöðvum austan frá Rúss- landi um Pólland. (e) Rétti staðurinn til að beita flugvélum okkar og skrið- drekum er á austurvígstöðvun- um. (f) Skjótasta leiðin til að koma þeim þangað er yfir Kyrrahafið og síðan eftir Síberíu-járnbrautinni. (g) Ef Japönum er komið á kné geta mannflestu lönd heims- ins hjálpað til að gera lokasókn- ina í Evrópu. (h) Það er hægt að afstýra þeirri hættu, að Japanir ráðist á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.