Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 86

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL sagði hann. „George, þetta er ekki satt! Þú hefir setið við borð mitt. Þú lagðir á ráðin með mér um byggingu spítalans. Þetta getur ekki verið satt!“ Hann horfði stöðugt á Corr- ell og Correll starði þr jóskulega á móti. Það var löng þögn. Borgarstjórinn varð harður á svip og hátíðlegur. Hann sneri sér að Lanser ofursta, og sagði: ,,Ég neita að eiga nokkrar sam- ræður í návist þessa manns.“ Correll sagði: ,,Ég hefi rétt til þess að vera hér! Ég er her- maður eins og hinir, þó að ég sé ekki í einkennisbúningi.“ Borgarstjórinn endutók: ,,Ég neita að eiga nokkrar samræður í návist þessa manns.“ Lanser ofursti sagði: „Viljið þér fara núna, herra Correll ?“ Og Correll sagði: „Ég hefi rétt til að vera hér!“ Lanser endurtók hvasslega: „Viljið þér fara núna, herra Correll? Hlýðið þér ekki skip- unum mínum?“ Correll leit reiðilega á borgar- stjórann og gekk síðan hratt út. Winter læknir hló lágt. Annie, matreiðslukona borg- arstjórans, strýhærð og rauð- eygð, rak andlitið inn úr gætt- inni, reiðileg á svipinn: „Frú! Það eru hermenn við bakdyra- hurðina,“ sagði hún. „Þeir standa þarna.“ „Þeir koma ekki inn,“ sagðí Lanser ofursti. „Þetta er bara samkvæmt herreglunum.“ Frúin sagði kuldalega: „Ann- ie, ef þér hafið eitthvað að segja, þá látið Jósep flytja skila- boðin.“ ,,Ég vissi ekki, nema þeir myndu reyna að komast inn,“ sagði Annie. „Þeir fundu kaffi- lyktina.“ „Annie!“ „Já, frú,“ og hún fór út. Ofurstinn sagði: „Má ég fá mér sæti?“ „Við höfum lengi verið svefnlausir,“ bætti hann við til skýringar. Það var eins og borgarstjór- inn sjálfur vaknaði af svefni. „Já,“ sagði hann. „Auðvitað! Fáið yður sæti!“ Ofurstinn leit á frúna og hún settist og hann lét fallast þreytulega niður á stól. Orden borgarstjóri stóð og það var eins og hann dreymdi enn. Ofurstinn tók til máls: „Við viljum starfa hér eins árekstra- laust og okkur er unnt. Það er í raun og veru um verzlunarmál að ræða frekar en nokkuð ann- að. Við þurfum að hagnýta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.