Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 64

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 64
62 ■Geval verður hún einnig að þola ákafa gagnrýni sjálfra Svisslendinga, en henn er einkum beint að ,,Bundeshaus“ í Bern, sem er forsetahöll Sviss. Höfuðborgin Bern var einu sinni aðeins eitt af 22 fylkjum Sviss. En síðan stríðið brauzt út hafa margar býsna einræðiskenndar tilskip- anir borizt þaðan. Ástæðan er augljós: Það eru Þjóðverjar á bak við hverjar dyr í Bundes- haus, og margar ákvarðanir verður að taka í svo miklu skyndi, að svo virðist, sem ein- ræði ríki þar. Stjórnin má ekki kvarta upphátt undan erfiðleik- um sínum, hún má ekki gefa neinar opinberar skýringar á gerðum sínum. Hún verður að þola vaxandi óvinsældir sínar til þess að viðhalda friðinum. Og þjóðin veit einungis, að hún fellst ekki á hin nýju lög, fyrir- skipanir og höft. Það er and- stætt eðli hennar og venjum. Þýzka sendisveitin í Bern hef- ir í þjónustu sinni um níu hundr- uð manns. Þar er einnig fjöldi stúdenta, sem stunda nám við svissneska háskóla. Þeir hafa sinn félagsskap — nokkurs kon- ar þýzkt ,,Bund“ — og það er ekkert leyndarmál, að ætlazt er til þess, að þeir útbreiði nazisma á meðal hinna trúlausu. En ein- kennisbúnir nazistar sjást þar sjaldan. Löggjafarþingið er ekki ósvipað löggjafarþingi Banda- ríkjanna. I efri deild eru tveir fulltrúar frá hverju hinna 22 fylkja, neðri deild er skipuð 250 fulltrúum, sem kjörnir eru með almennum kosningum. Forseti svissneska ríkjasambandsins er kjörinn til eins árs í senn úr hópi hinna sjö ráðherra, sem eru kosnir til fjögurra ára. Nú í dag verður þetta sambands- kerfi fyrir stöðugum árásum fasista á aðra hönd og íbúa landsins á hina, sem vilja láta sameina það í eina heild. En það eru ekki miklar líkur til þess að þjóðin aðhyllist skoðanir fasista, nema þeim verði þröngv- að upp á hana með vopnavaldi. Skoðun Svisslendinga á grund- vallarreglum lýðræðisins er róttækari en meðal flestra engil- saxneskra lýðræðisþjóða. Það kemur ekki ósjaldan fyrir, að lög, sem eru borin undir þjóðar- atkvæðagreiðslu og hafa stuðn- ing allra stjórnmálaflokka og blaða, séu felld. En Svisslendingar eru raun- sæismenn, og jafnvel lýðræðis- hugsjónin verður að þoka, ef svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.