Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 45

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 45
MATREIÐSLA — MATARSPILLING 43 soðin fæða er ekki aðeins holl- ari, heldur einnig bragðbetri, af því að málmsöltin og sykurefni grænmetisins eru að mestu óskert. Það er ef til vill ekki alltaf hægt fyrir allar húsmæð- ur að hafa ávallt á borðum hið ákjósanlegasta, en það er hægt að fá margfalt meiri næringu úr því, sem fram er borið, en al- mennt er gert. Mikið af þekkingu okkar á því, hvernig röng matreiðsla eyðileggur fjörefni og málmsölt, höfum við öðlazt af tilraunum, sem vísindamennirnir W. H. Peterson og C. A. Hoppert við háskólann í Wisconsin gerðu fyrir nokkrum árum. Þeir blönd- uðu saman 30 pundum af hverri grænmetistegund til að fá út sem réttast meðaltal. Þessari blöndu skiptu þeir svo í all- marga hluta. Nokkra þeirra suðu þeir í svo mikiu vatni, að aðeins flaut yfir, aðra í helmingi meira vatni, og enn aðra suðu þeir við gufu. Loks suðu þeir nokkra þeirra við þrýstisuðu. Að þessu loknu efnagreindu þeir hvern hlut fyrir sig og báru saman við hrátt grænmeti. Mest eyðilegging á næringar- efnum varð við vatnssuðuna. Þau málmsölt, sem nauðsynleg- ust eru mannlegum líkama, eru uppleysanleg í vatni, svo að þau fara burtu við suðuna. Því leng- ur sem soðið er, og því meira sem notað er af vatni, þeim mun meira tapast af söltunum. Sama máli gegnir að heita má um f jör- efnin. Þau eyðileggjast við hita. Það er því ekki að undra, þó að næringarsérfræðingar segi, að ef þér sjóðið grænmeti yðar, þá sé miklu nær fyrir yður að drekka soðið og fleygja græn- metinu! Tilraunirnar leiddu í ljós, að við suðu fóru að meðaltali helm- ingur af járninu, 45 af hundraði af fosfór og magnesíum, og meira en 30 af hundraði af cal- cíum til spillis. Sumt grænmeti missti ennþá meira. Til dæmis missti hvítkál um 70 af hundr- aði af magnesíum og calcíum og 60 af hundraði af fosfór. Þau fjörefni, sem sérstaklega er hætt við skemmdum, eru thiamin chlorid ÍB, fjörefni), sem er einkum nauðsynlegt fyrir taugarnar og eykur matarlyst- ina; riboflavin (B2 eða G fjör- efni), nauðsynlegt til vaxtar og þroska; nicotinsýra (nú kallað niacin), nauðsynlegt til varnar gegn hinum illræmda pellagra- sjúkdómi, og ascorbinsýra (C B*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.