Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 54

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL veini frá hinum liggjandi vesa- lingum. Á einum stað var þeim hrúgað saman undir hlífðarföt- um og þar lágu hinir deyjandi innan um þá dauðu. Við getum aðeins með skelf- ingu hugsað til þess, hve margir hafa dáið úr útbrotataugaveiki í yfirstandandi styrjöld. Hið fyrsta raunhæfa spor, sem stigið var fram á við í leit- inni að varnarlyfi gegn útbrota- taugaveiki, voru tilraunir hins pólska vísindamanns, prófessor Rudolf Weigl, við háskólann í Lemberg, um framleiðslu bólu- efnis í byrjun fyrri heimsstyrj- aldar. Bóluefni þetta gaf góða vörn, en var óhæft til fram- leiðslu í stórum stíl. Þegar prófessor Weigl tókst ekki að sýkja tilraunadýr með Rickett- síunum, né rækta þær á næring- arefnum, sem venjulega eru not- uð við sýklarannsóknir, þá snéri hann sér að sjálfum sýkilberun- um, lúsunum. Hann tók ósýkt- ar lýs og sprautaði Rickettsíum í endaþarm þeirra. Rickettsí- urnar bárust upp eftir görnun- um upp í maga, þar sem þær venjulega hreiðra um sig, og þar fjölgaði þeim takmarka- laust. Eftir um það bil viku dóu lýsnar. Weigl krufði hverja lús af undraverðri nákvæmni, og tók úr þeim magann með sýkl- unum í. Þegar hann hafði safn- að nokkrum stykkjum af þess- um örsmáu banvænu líffærum, muldi hann þau og drap síðan sýklana. Þessi dauða sýkla- blanda var því næst síuð, þynnt hæfilega og notuð sem bóluefni. Nægilegt var að sprauta hvern mann þrisvar með bóluefni þessu til þess að veita honum algjört ónæmi gegn veikinni. Weigl varði raunverulega sex- tán þúsund manns, aðallega lækna og hjúkrunarlið. Þetta þýðingarmikla starf hans náði þó of skammt. Með þeirri að- ferð, sem hann notaði, var ekki hægt að framleiða bóluefni í nægilega stórum stíl; það tók of langan tíma og það kostaði of mikið. Fullkomin bólusetning kostaði á þeim tíma um 200 krónur. Auk þess skorti nógu lagna menn til þess að dæla inn Rickettsíum og kryfja lýs. Frá því Weigl gerði uppgötv- un sína, hafa sýklafræðingar stöðugt unnið af kappi að upp- götvun nýrra aðferða til rækt- unar sýkla þessarra. Árangur- inn af öllu erfiði þeirra er ein- mitt nú að koma í ljós. Árið 1938 framleiddi dr. Her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.