Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 131

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 131
Til lesendanna — og frá þeim. Framhald af öftustu kápusíöu. Flatey: „Ég hefi alltaf haft mik- inn áhuga á góðum tímaritum. Þau hafa vanalega birt okkur fyrst allar nýjungar í andlegu og verklegu lífi þjóðanna. Þess vegna fagnaði ég því mikið, er Ú rval kom út — aðeins dálitið forviða á því, hve lengi maður ☆ P ITT af því, sem margir virð- ast eiga erfitt með að fella sig við, er orðið „samþjappað". Einn af lesendum Úrvals hringdi til ritstjórans skömmu eftir að fyrsta heftið kom út, og bað hann í guðanna bænum að vera lióflegri i notuin á þessu orði i framtíðinni, það setti sig alveg úr jafnvægi að sjá þetta orð tróna efst á annarri og þriðju hverri blaðsíðu! H. St. frá Reykjavík skrifar í bréfi um þetta sama atriði: ..... Þýðingin á „condensed" þykir mér ekki góð. íslenzk tunga á um það önnur orð og viðfeldnari, t. d. stytting (stytt), ágrip eða (efnis-)útdráttur. Allra verst fer þetta á kápu ritsins, þar sem það er nefnt „í sam- þjöppuðu formi“. Ef nota á þetta óviðfeldna orð (samþjappað) þá hefir þurft að bíða. Og sannar það átakanlega, hvað við erum í raun og veru miklir eftirbátar annarra menningarþjóða, þrátt fyrir allt skrumið. Mér finnst þetta blátt áfram merkisviðburð- ur í andlegri menningu okkar Islendinga .... “ á það þó (auðvitað) við efnið en ekki formið.“ Vér gengum þess ekki duldir, þegar vér völdum orðið „sam- þjappað" til að skýra meðferö vora á efni og formi þeirra greina og bóka, sem birtast í tímaritinu, að margir lesendanna mundu eiga erfitt með að fella sig við það í fyrstu. Það er oft- ast svo um nýyrði eða gömul orð notuð í nýrri merkingu, eins og hér á sér stað. Hins vegar fund- um vér ekkert orð, sem oss fannst túlka betur það, sem hér var um að ræða, en einmitt orðið samþjappað. Vér erum ekki sammála H. St„ að orðin stytt- ing, ágrip eða efnisútdráttur eigi við í þessu efni. Þau tákna meiri skerðingu á greinunum en á sér stað i þessu tilfelli. Sjá kápusíðu 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.