Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 23

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 23
FEGURÐARLYF I FÖGRUM UMBtfÐUM 21 að „næringarkrem" með víta- mínum og öðrum „þýðingar- rnikium" efnum fyrir húðina, séu gagnlaus sem slík. Dr. Howard Fox, fyrrum prófessor við háskóla New Yorkborgar, segir, að framleið- endur fegurðarlyfja hafi grætt miljónir á orðinu „svitahola“. Milljónir kvenna hafa látið til- leiðast að kaupa „astringent" andlitsvötn í þeirri trú, að hol- umar „opnist og lokist eins og gin á fiski“ sem auðvitað er ekki satt — „engin aðferð er til, sem lokar holunum". Um „vöðvaolíu“ og „hrukkueyð- andi“ krem segir dr. Fox: Það er látið í veðri vaka, að hægt sé að smyrja hina sjálf- ráðu vöðva hörundsins eins og vél. Enginn áburður, sem borinn er á hörundið, hefir nokkur áhrif á húðvöðvana. Ekki eru heldur til nein krem, sem eyða hrukkum, en þær stafa af því, að fitan undir húðinni minnkar og jafnframt þensla hennar. Þó að miljónum sé eytt til einskis í sum fegurðarlyf, eru önnur óneitanlega jafn nauð- synleg hverri velklæddri konu og tískuhattur eða háhælaðir skór. Hún fær kannski ekki upp- fyllt þau fegrunarloforð, sem hún borgaði fyrir, en með kæn- legri notkun kinnaroða, púðurs og varalitar öðlast hún sjálfs- traust og öryggiskennd, þegar hún lítur í spegil. Húðlæknar unna því konum ósköp vel að notfæra sér þessi lyf. En þær eru látnar greiða offjár fyrir ódýr og einföld efnasambönd, bæta þeir við. Þetta staðfestu efnagrein- ingar, sem ég hefi látið gera. Nokkur algeng fegurðarlyf voru keypt í ódýmm verzlunum og önnur á dýrum snyrtistofiun. Þessi lyf voru efnagreind á vel- þekktri efnarannsóknarstofu í New York. Niðurstöðumar sýndu, að lítið samband var á milli gæða fegurðarlyfjanna og söluverðs þeirra. Algengast allra fegurðar- lyfja erandlitspúður. Gottpúður á að vera þannig, að auðvelt sé að strjúka úr því,aðþaðtollivel, að lítið þur-fi af því og að það drekki sem minnst í sig raka. Athuganir á þessum og fleiri eiginleikum ýmissa púðurteg- unda leiddu í ljós, að tegund sem var miðlungi dýr — kost- aði 3 krónur únsan — reyndist bezt. Dýrasta tegundin reyndist sízt betri, þó hún kostaði 4 krónur únsan. I henni var lín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.