Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 89
AÐ LIFA A JURTAFiSÐU
87
sextugt, ef hann hefði haft
vald til þess.
Það er öllu óhætt þó að
veikburða meinleysingi eins og
ég hressi hæfilega upp á karl-
mennskuna með því að neyta
þessarar kjarnfæðu; en ef fólk,
sem er hæfilega skapmikið,
neytir jurtafæðu, á það á hættu
að verða ofstopafullt, og þeir
sem eru ofstopafullir að eðlis-
fari, ofmagnast og verða að
hreinustu Hundtyrkjum. Það
er sagt, að Hitler hafi verið
jurtaæta, og því get ég vel
trúað. Ef hann hefði lifað á
samskonar mat og Bismarck,
mundi hann hafa orðið skikk-
anlegur stjórnmálamaður.
Imyndið ykkur þann ofur-
]
STUTT OG
Þegar þú átt í baráttu við sam-
vizku þína og tapar — vinnur þú.
— Nuggets
*
Það sem þarf til að byggja nýjan
heim eru færri húsameistarar og
fleiri múrara.
— Ad Astra.
*
Við skiljum öll eftir spor í sandi
tímans. En sumir láta eftir sig spor
mikillar sálar — aðrir aðeins merki
eftir hæl.
mátt, sem býr í einu litlu
akarni. Það er grafið í jörou, og
áður en varir er sprottin upp af
því risaeik. Kindakjöt, sem
grafið er í jörðu, orsakar ekki
annað en rotnun.
Eg vil ekki taka á mig
ábyrgðina af þeim afleiðingum,
sem af því hlytust, ef stjórnin.
tæki upp á því að neyða ensku.
þjóðina til að grafa baunir,
jafnvel gras, í innýflum sínum,
í staðinn fyrir kindakjöt.
Bolinn er jurtaæta; og ef
Jón Boli tæki upp á því að
neyta bolafæðu, kynni svo að
fara, að stjórnin þyrfti á öllu
sínu ao halda til að koma
hringnum í nasir hans.
-[
LAGGOTT!
Ekkert starf er mönnum eins-,
hættulegt og að þerra tár ekkjunn-
ar.
— Dorothy Dix.
*
Hugsanir verða að orðum; orð
verða að gjörðum; gjörðir verða að
venjum; venjur verða að forlögum.
— Anon.
*
Auðvitað er margt gott um hana að
segja, en það er bara ekki nærri
eins „interessant."
— Belfast News-Letter.
— Colliers.