Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 128

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL, kenna en þér. Hér er ég og hér verð ég, hjá þér!“ Sam varð hugsi um stund og horfði yfir borgina. Þau sátu enn 1 sólskini, en niðri borg- inni var tekið að rökkva. Hann leit á Mully. „Millicent Small,“ sagði hann. „Elskar þú mig, góða?“ „Vertu nú ekki að þessum bjánaskap.“ „Ég meina það. Það er þýð- ingarmikið. Elskar þú mig?“ Nú fór Mully að gráta — Sam til mikillar undrunar. Loks leit hún á hann. „Sam Small,“ sagði hún, þú hefir ekki spurt mig um þetta í nærri því tuttugu ár.“ „Jæja, ég er fámáll maður,“ sagði Sam. „Vera má, að ég hafi oft ætlað að spyrja þig að þessu. Nú spyr ég þig?“ Mully saug upp í nefið. „Ég hefi fætt barn þitt, þvegið fötin þín, eldað ofan í þig og sofið hjá þér í tuttugu ár,“ sagði hún. „Og þú spyrð mig, hvort ég elski þig. Ef ég geri það ekki, þá hefi ég siglt undir fölsku flaggi allan þennan tíma“. „Þetta er mér nóg,“ sagði Sam. „Taktu nú í hendina á mér,“ sagði hann, „og vertu ekki hrædd. Trúðu bara á mig, það er allt og sumt“. Mully leit niður á strætin, langt fyrir neðan, full af fólki. „Heyrðu væni, það verður lagleg- ur skellur, ef þér misheppnast,“ sagði hún og tók í hönd hans. „Teldu upp að þremur, væni.“ „Einn —,“ sagði Sam. Mully dró djúpt andann. „Tveir —,“ sagði Sam. Mully lokaði augunum. „Trúðu á mig,“ sagði Sam. „Allt í lagi,“ sagði hún. „Ég trúi á þig, Sam“. „Þá förum við! þrír!“ Mully steig frarn með lokuð augun. Hún fann loftið þjóta um sig. Það var unaðslegt. Hún opnaði augun. Svo brosti hún; þarna var Sam við hlið hennar, fingurgómar hans snertu f ingur hennar, og þau svifu i stórum boga upp á við. ANNIG hurfu þau sjónum New Yorkbúa. Fólkið í húsunum og mannfjöldinn á strætunum, sá tvær manneskj- ur fljúga hlið við hlið upp í himingeiminn, unz þær vorú eins og tvær agnir, sem bar við milt kvöldloftið — ofar og ofar, þar til þær hurfu alger- lega. Og þannig flugu Sam og Mully heim til Yorkshire og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.