Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 74

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL mönnum verður tíðræddast um. Það er augljóst mál af hverju íbúar hitabeltislandanna eru dökkir á hörund: það er til þess að verja húðvef líkamans fyrir skaðlegum áhrifum sólarljóss- ins. Gera má ráð fyrir að mjög snemma hafi komið fram af- brigði 1 litarhætti, og að þau sérkenni hafi gengið að erfðum. 1 sumu loftslagi lifðu hörunds- dekkstu mennirnir að jafnaði lengst og eignuðust þannig fleiri afkvæmi. Þessir afkom- endur erfðu litarhátt foreldra sinna- Á þennan hátt urðu ákveðin svæði á jörðunni með tímanum eingöngu byggð hör- undsdökkum mönnum. í kald- ari löndum var enginn ávinn- ingur af því að vera dökkur á hörund, og þess vegna fengu íbúar þeirra aldrei þann litar- hátt. Það er augljóst, að í sínu eig- in umhverfi eru negrar, í einu tilliti að minnsta kosti, fremri hvítum mönnum: þeir þola bet- ur áhrif hitabeltisloítslagsins. (Þeir eru einnig síður móttæki- legir fyrir suma hitabeltissjúk- dóma). Þetta er atriði sem hafa her í huga: þegar við tölum um hæfileika, verðum við að meta þá eftir aðstæðum. Þeir sem fást við kynbætur á dýrum og jurtum þekkja þetta. Enginn mundi ætlast til að nauta- eða fjárkyn, sem gefur góða raun í Suður-Englandi, reyndist eins vel í hálöndum Skotlands. Sama máli gegnir þegar talað er um yfirburði einstakra mannteg- unda. Andleg sérkenni. Það er auðveldara fyrir menn að verða á eitt sáttir um likam- leg sérkenni einstakra mann- flokka, heldur en að fá menn til að líta hlutlægum augum á sérkenni í hátterni, og það eru einmitt þessi sérkenni, sem mest er lagt upp úr. Þegar Róm- verjar tala um þræla, Márar um Norðurálfumenn eða nazistar um Gyðinga og negra, eiga þeir einkum við andlega eiginleika svo sem gáfur, dyggðir eða víg- fimi. Sama á við óbreyttan al- menning. Margir trúa því til dæmis, án allrar illkvittni, að Frakkar séu ósiðlegir, Gyðing- ar fégráðugir og Skotar nízkir. Margar alkunnar skrítlur eiga rót sína að rekja til þess- arra skoðanna. Hugmyndin um þjóðareinkenni hefir auðvitað nokkuð til síns máls, en eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.