Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 43

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 43
EARDAGINN 41 „Ég líka,“ sagði Harrison. „Það er hægt að fá nóga negrastráka eins og okkur til sendiferða,“ sagði ég. „Þeim væri alveg sama þó við dræpum hvorn annan“. „Ég veit það,“ sagði Harrison. Var þetta uppgerð? Ég gat ekki trúað honum. Við vorum að glíma við þessa morðhug- mynd af ástæðu, sern ekkert átti skylt við okkar eigið líf, heldur einungis af því að menn- irnir, sem stjórnuðu okkur, höfðu blásið henni okkur í brjóst. Báðir áttum við brauð okkar að þakka þessum hvítu mönnum, og í raun og veru treystum við þeirn betur en hvor öðrum. Samt sem áður bjó með okkur þrá til að treysta mönnum af okkar eigin litar- hætti. Og enn skildum við Harrison og lofuðum hvor öðr- um að láta ekki orð húsbænda okkar hafa áhrif á okkur. Þessi skoilaleikur með okkur Harrison hélt áfram í eina viku. Við þorðum ekki að segja hvítu mönnunum, að við tryðmn þeim ekki, því að það hefði verið sama og kalla þá lygara, eða þá leitt til umræðna, sem hefðu getað endað með því, að okkur hefði verið sýnt ofbeldi. Einn morgun, nokkrum dög- um síðar, kom Olin ásamt hóp hvítra manna og spurði mig, hvort ég væri fús til að gera út um deilu okkar Harrisons með hnefaleikakeppni, samkvæmt settum reglum. Ég sagði þeim, að þótt ég væri ekki hræddur við Harrison, kærði ég mig ekki um að berjast við hann, og auk þess kynni ég ekki hnefaleik. Ég fann að þeir vissu nú, að ég trúði þeim ekki lengur. Þegar ég fór heirn úr verk- smiðjunni um kvöldið, kallaði Harrison á eftir mér. Ég beið eftir honum. Ætlaði hann að stinga mig? Ég hörfaði aftur á bak þegar hann nálgaðist. Við brostum vandræðalegir og kjánalegir hvor til annars. Við töluðum hikandi og vógum hvert orð. „Báðu þeir þig að berjast við mig með hönskum?“ spurði Harrison. „Já,“ sagði ég. „En ég vildi það ekki“. Harrison varð ákafur á svip- inn. Þeir vilja láta okkur berjast fjórar lotur, fyrir fimm dollara hvorn,“ sagði hann. „Maður! ef ég fengi fimm dollara, gæti ég keypt mér föt upp á afborgun. 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.