Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 44

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 44
42 TjRVALi Fimm dollarar eru næstum hálf vikulaun fyrir mig“. „Ég vil það ekki,“ sagði ég. „Við þurfum ekki að meiða hvor annan,“ sagði hann. „En af hverju eigum við að láta hvítu mennina hafa okkur til að gera þetta?“ „Til þess að fá þessa fimm dollara“. „Ég hefi ekki svo mikla þörf fyrir fimm dollara". „Æ, þú ert asni,“ sagði hann. Svo brosti hann. „Heyrðu annars,“ sagði ég. „Þú ert kannski reiður við mig...“ ,,Nei“. Hann hristi höfuðið ákafur. „Eg vil ekki ber jast fyrir hvíta menn. Ég er enginn hundur eða hani“. Við horfðum rannsakandi hvor á annan. Vildi hann raun- verulega berjast við mig af ein- hverri ástæðu sem ég ekki vissi hver var? Eða var það vegna peningana? Harrison starði á mig ruglaður. Hann gekk nær mér og ég hörfaði undan. Hann brosti órólegur. „Mig vantar þessa peninga sagði hann. „Það er sama,“ sagði ég. Hann snéri sér á hæl og gekk burtu snúðugt. En nú stingur hann mig kannski, hugsaði ég. Eg verð að hafa gát á honum, bjánanum þeim arna ... í eina viku ennþá héldu hvítu mennirnir í báðum verk- smiðjunum áfram að hvetja okkur til að berjast. Þeir bjuggu til sögur um það, sem Harrison átti að hafa sagt um mig; og þegar þeir hittu Harrison skrökvuðu þeir að honum á sama hátt. Við Harrison vorum á varðbergi hvor gagnvart öðrum í hvert skipti sem við hittumst. Við brostum og héld- um okkur í hæfilegri fjarlægð hvor frá öðrum og blygðuðumst okkar. Kvöld eitt kallaði Harrison enn á mig, þegar ég var á leið- inni heim. „Gerðu þetta nú fyrir mig,“ bað hann. „Ég vil það ekki og hættu þessu relli,“ sagði ég og röddin var hærri og harkalegri en ég hafði ætlað mér. Harrison horfði á mig og ég virti hann fyrir mér. Við vor- um ennþá báðir með hnífana, sem hvítu mennirnir höfðu látið okkur fá. „Ég þarf að borga af fötun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.