Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 77

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 77
KYNÞÁTTAKENNINGAR 75 margir af núverandi íbúum eyjarinnar eru kynblendingar. 1 Sovjetríkjunum er litið á kyn- þáttahatur og ofsóknir sem glaep, enda er raunin sú, að fólk af ólíkustu þjóðum vinnur þar saman í fullri eindrægni. Gagn- eíæð dæmi er að finna í Suður- Afríku og í Suðurríkjum Banda- ríkjanna, þar sem kynþátta- ófrelsi ríkir. Eins og var ástatt i rússneska keisaradseminu. Sannleikurinn er sá, að af- staða okkar til manna af öðrum þjóðum eða gerðum mótast af þvl sem okkur er kennt. Böm, sem ganga í skóla með börnum af óiíkrnn þjóðum, láta ekki í Ijósi neina óbeit á skólafélögum af öðrum litarhætti, þau virðast yfirleitt ekki gefa gaum að slíku. En mörgum hvítum for- eldrum hiýs hugur við, að böm þeirra umgangist negraböm, og það er í alla staði eðlilegt að böm slíkra foreldra fái sömu sjónannið. Víst er að milljónir bama hafa verið alin upp á heshnilum, þar sem andúð á Gyð- ingum er talin sjálfsögð og eðli- leg. Eftir er að skýra orsök þess- arar andúðar. Vér skulum byrja á því sem auðveldast er að skýra — ofsóknum nazista á hendur Gyðingum. Hitler sagði eitt sinn í viðtali, að Gyðinga- ofsóknirnar væm pólitískt vopn fyrir hann. Tilgangurinn var sumpart að draga athygli þýzku þjóðarinnar frá hinni sönnu or- sök fjárhagsörðugleika hennar. Að öðrum þræði voru þær liður í því að ala þýzku þjóðina upp í þeirri trú, að hún væri fremri öðrum þjóðum og öorin til yfir- ráða. Gyðingaofsóknum fylgir að jafnaði sú hætta, að klofn- ingur komi upp innan aiþýðu- stéttanna, sem veikir varnar- aostöðuna gegn andlýðræðis- legum hreyfingum. Þetta var hinum svartklæddu fylgjendum Mosleys í Bretlandi ljóst, þegar þeir reyndu að koma af stað óeirðum gegn Gyðingum í verkamannahverfi Lundúnar- borgar. Það er eftirtektarvert, að svartstakkarnir notuðu ólík- ar aðferðir í hinum ýmsu hlut- um landsins: í Suður-Wales reyndu þeir að vekja andúð á írum; í Liverpool beindist áróð- ur þeirra gegn öllum sem dökk- ir vom á hörund. Tilraunir til að ota saman ólíkum mannflokk- um, sem raunverulega hafa sameiginlega hagsmimi, em gamalkunnar og hafa leitt til hefðbundinnar þjóðtrúar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.