Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 29

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 29
DAUÐAR BORGIR 27 ar eru allar dauðar í þeim skiin- ingi, að þær verða aidrei reistar aftur. En surnar eru „minna dauðar“ en aðrar, ef svo mætti að orði komast. Stuttgart er , ,dauðar i ‘ ‘en Frankf urt. Miinchen er „dauðari" en Ulm. Augsburg virðist algjörlega. útdauð. En þegar rnaður stendur frammi fyrir dómkirkjunni í Köln, verð- ur manni Ijóst, að borg getur verið „dauðari" en aidauð. Og þó býr fólk jafnvel í Köln. Vel klæddar konur spretta upp úr grjóthrúgunum með grænmetis- poka á handleggnum og hverfa aftur niður í grjóthrúgu nokkra tugi metra í burtu. Hvað- an koma þær og hvert fara þær ? Hvar gátu þær fundið þetta kál- höfuð og þennan rabarbara- legg? Börnin eru að leikjum í urðinni, eins og þau hefðu al- drei þekkt annan leikvöll. Upp úr einhverri hrúgunni kemur ung, falleg stúlka, sólbrún, í hvítu, felltu tennispilsi og rauðri blússu, með tennisspaða í hend- inni. Hvar gat hún þvegið og strokið þetta pils? Hvar ætlar hún að leik tennis? í hundrað- asta skipti villumst við í jepp- anum — var það í Köln eða Miinehen í Stuttgart eða Karls- ruhe? — Og við verðum að leita á náðir „innfædds" manns. Hvernig getum við komizt í Schillerstrasse ? Hvar er leiðin út úr borginni? Maourinn lýsir leiðinni nákvæmlega. Það er ekki fyrr en við reynurn að fara eftir leiðbeiningum hans, að okkur verður ljóst, að þessi leið, sem einu sinni var hárrétt, er nú aðeins til í huga hans. Göturnar, sem við eigum að fara eftir, beygjurnar, sem við eigum að taka, eru ekki lengur til. En í huga hans eru þær til. í Iians augum á sérhver grjót- hóil sitt nafn, sinn svip. Þús- undir hólbúa lifa eins og hann í borgum endurminninganna, sem ekki eiga neitt skylt við veruleikann. Þetta eykur á óhugnanleik umhverfisins í aug- um aðkomumannsins, sem kem- ur af forvitni og hverfur á brott sem í leiðslu. En óhugnanleik- inn nær þó hámarki sínu á kvöldin. Því að í þessu botn- lausa, draugalega myrkri undir stjörnubjörtum himni, í þessari grafarþögn, gægjast fram Ijós hér og þar, úr kjallaradyrum, gegn um gluggaglufur, einangr- uð og án sambands hvort við annað, ægiteikn hins algera einstæðingsskapar mannsins í eyðimörk iífs hans. I-Iverjir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.