Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 12

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 12
10 TJRVAL var enginn þar nema faðir minn, sem lét hnefann bylja á borð- inu. „Ef vel stæði á,“ sagði hann við hina ímynduðu nefnd- armenn, „mundi ég hafa lagt af mörkum til kirkjunnar. En upp á síðkastið hafa hlutabréf mín“ (og hann barði í borðið til áherslu) „fallið mikið“. Hér var honum hugsað til járn- brautarfélagsins Nýhöfn, og hann stundi. „Déskoti mikið!“ þrumaði hann. „Hver skrattinn er þetta? Nú ert það þú, Vinnie. Komdu inn, elsku Vinnie. Mér leiðist". Að lokum gaf hann þó rausn- arlega — eins og sómdi stöðu hans í kirkjunni. Stúkan kost- aði föður minn 5000 dollara, og þó að honum væri meinilla við að leggja svona mikla peninga í sæti til að sitja í, huggaði hann sig við, að hann gæti selt það, ef hann vildi. Kirkjustúk- ur voru eins og sæti í kauphöll- inni, verðgildi þeirra breyttist eftir því, hvort eftirspurnin var mikil eða lítil. Faðir minn var vanur að spyrja móður mína um gengi þeirra öðru hvoru. Þegar hún kom heim með þær fréttir, að síðasta söluverð hefði verið 3200 doll- arar, sagði faðir minn, að hún hefði ginnt sig út í þetta gegn vilja sínum, og nú væri botninn að detta úr öllu saman. Hann sór, að ef þessi bannsett stúka ætti eftir að stíga einhvern- tíma í verði, skyldi hann selja hana tafarlaust. Þegar móðir mín giftist föð- ur mínum, hafði hún auðvitað álitið hann sannkristinn og kirkjurækinn. En dag nokk- urn komst hún að því hjá afa, að faðir minn hafði aldrei verið skírður. Það er erfitt að gera sér ljóst, hve mikið reiðar- slag þetta var fyrir jafn trú- rækna konu og móður mína. Hún flýtti sér heim með þess- ar hræðilegu fréttir, og bjóst við, að faðir minn mundi undir eins vilja láta skírast, þegar hann heyrði þær. En hann þver- neitaði. „Ef þú vilt ekki láta skírast,“ kveinaði móðir mín, „þá ertu alls ekki kristinn". „Og fjandinn hafi það, auð- vitað er ég kristinn," sagði fað- ir minn. „Meira að segja skratti vel kristinn. Miklu kristnari heldur en þessir sálmasöng- asnar í kirkjunni!“ Skoðun föður míns virtist sú, að hann væri í sjálfu sér ekkerfc á móti skírn. Hún var til dæmis;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.