Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 40

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 40
33 TJRVAL horfði ekki á mig meðan hann talaði. „Við 'nvað átti Olin þá?“ spurði ég. „Ég er ekkert vondur út í þig.“ „Maður! ég hélt að pú hefðir verið að gá að mér til þess að stinga mig,“ sagði Harrison. Olin, hann kom hingað í raorg- un og sagði, að þú ætlaðir að drepa mig með hníf næst þegar þú næðir í mig. Hann sagði, að þú værir öskuvondur, af því að ég hefði móðgað þig. En ég hefi ekkert sagt um þig.“ Hann hafði ekki enn litið á mig. Hann stóð á fætur. „Og ég hefi ekkert sagt um þig,“ sagði ég. Að lokum leit hann á mig og leið nú betur. Við stóðum þarna tveir negradrengir, sem unnum fyrir tíu dollurum á viku, störð- irn hvor á annan, reyndum að gera okkur grein fyrir tiigangi hvíta mannsins og spurðum sjálfa okkur, hvort við tryðum hvor öðrum. „En af hverju er Olin að segja mér þetta?“ spurði ég. Harrison laut höfði; hann lagði frá sér brauðsneiðina. „Ég ... ég . . .“ stamaði hann og dró langan, gljáandi hníf upp úr vasa sínum. „Ég var bara að bíða eftir því að vita hvað þú ætlaðir að gera við mig . . .“ Ég hailaði mér máttfarinn upp að veggnum og fann til ógleði, þegar ég horfði á hár- beitt stálblaðið á hnífnum. „Ætlaðir þú að stinga mig?“ spurði ég. „Ég ætlaði að verða fyrri til, ef þú hefðir ætlað að stinga. rnig,“ sagði hann. „Ég vildi ekki eiga neitt á hættu.“ „Ertu reiður við mig út af einhverju?“ spurði ég. „Maður! ég er ekki vondur út í neinn,“ sagði Harrison óró- legur. Ég fann, hve litlu hafði mun- að, að ég yrði stunginn. Ef ég hefði gengið snögglega fram á Harrison, mundi hann hafa. haldið, að ég ætlaði að reyna að drepa hann, og þá hefði hann stungið mig, ef til vill drepið mig. Og hvað gerði það til, þó að negri dræpi annan negra? ,,Heyrðu,“ sagði ég. „Þú skalt ekki trúa því sem Olin segir.“ ,,Nei,“ sagði Harrison, „ég sé nú að hann hefir ætlað að gera okkur ljótan grikk.“ „Hann ætlar að reyna að láta okkur drepa hvorn annan fyrir ekkert.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.