Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 121

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 121
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANDI 11» Þetta er merkasta fyrirbrigði síðustu fimmtíu alda. Við gæt- um grætt miljónir á því, ef ég fengi að ráða“. „Miljónir?“, spurði Mully, og fór að leggja við hlustirnar. „Já. Við höldum sýningar og förum unhverfis jörðina ....“ „Nei, mig langar ekki að ferðast kringum jörðina. Ég er búinn að því,“ stundi Sam. „Mig langar bara heim til Yorkshire.“ „Sam,“ sagði Mully aðvar- andi“. „Heyrðu Mully — það er ég sem flýg og ég ræð, hvað ég geri“. „Það var líka svo með spuna- snælduna þína,“ sagði Mully. Ef þú hefðir fengið að ráða, þá notuðu Owdieottsverksmiðjun- ar hana ennþá án þess að borga eyri fyrir. Hverjum var það að þakka, að við fengum lögfræð- ing og fórum í mál? Var það kannske ekki mér að þakka? Annars værir þú bara verk- stjóri með tveggja punda og tíu shillinga vikukaup. Það er hollast að láta mig sjá um f jár- málin. Ég og pilturinn þarna munum sjá um allt“. Samningur var gerður og undirritaður. „Nú,“ sagði ungi maðurinn, “skulum við leigja Madison Square Garden í New York. Þér þurfið bara að fljúga einu sinni á dag. Ég ætla að panta farseðla með f lugvél aust- ur á morgun“. „Með flugvél," sagði Mully. „Þá væri nóg að panta tvo far- miða, því að Sam getur flogið sjálfur og sparað okkur far- gjald“. En Jim vildi ekki heyra það, og þegar hann benti á að Sam myndi gegnfrjósa á leið- inni yfir Klettafjöllin, lét Mully undan og féllst á að lofa honum að vera inni í flugvélinni. TVTÆSTA dag höfðu þau komið ' sér fyrir í dýru hóteli í New York. Sam hafði engan frið fyrir fólki, sem vildi tala við hann og skoða hann í krók og kring. Hann var beðinn að fljúga. Sam flaug nokkra hringi í herberginu, en þessir New Yorkbúar voru fram úr hófi tortryggnir. Þeir stóðu uppi á stólum og þreifuðu eftir vírum; þeir rannsökuðu Sam gaum- gæfilega, til þess að vita, hvort hann héngi ekki í einhverju. Læknar bönkuðu á honum brjóstið og athuguðu blóðþrýst- inginn; sálf ræðingar spurðu hann, hvort tonn af fiðri væri léttara en tonn af blýi; hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.