Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 114

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 114
112 tTRVAL hins fyrsta flugs undir beru lofti. Hann gleymdireiðinni, gleymdi öllu nema hinni unaðslegu hrifn- ingu yfir fluginu. Hingað til hafði Sam flogið í daunillu innilofti. Þetta var allt annað. Langt niðri í Santa Monica- gjánni sá hann pylsuvagnana og ölbúðirnar og örsmáu bíl- ljósin, sem skriðu hægt upp eft- ir strandveginum. Hann fylltist hálfgerðri meðaumkun, er hann sá hve bílarnir voru litlir og hægfara. Vesalings jarðbundnu ormar! Meðan Sam var á flugi, fylltist hann djúpri samúð með mannkyninu. Hánn hugsaði ekki um Mully og kenndi ekki í brjósti um hana. Hugur hans umfaðmaði allar Mullyar og all- ar konur, sem elska, þjást og þræla fyrir karlmennina. Gagn- tekin af þessari tilfinningu, sveiflaði hann sér á hliðina og lenti á tánum hjá bekknum. Svo tók hann hattinn sinn og gekk hægt heimleiðis. QAM var að vísu fullur hrifn- ^ ingar yfir fluginu, en þó var hann hálfdapur í bragði og einmana. Og Sam vildi ekki vera einmana. Hann vildi vera innan um annað fólk. Flughæfi- leikar hans voru alveg einstæð- ir, og þeir gerðu það að verkum, að hann var einmana. Hann ráfaði eins og í leiðslu um göt- urnar, dag eftir dag, og fannst hann verða enn einmanalegri í þessu landi pálmatrjáa, raf- magnsljósa og blárra fjalla, meðal fólks, sem talaði með kynlegum hreim. Það var þráin eftir að finna einhvern, er líkist honum sjálfum, sem kom honum til að staðnærnast við búðarskilti í Beverley Hills: Er hundurinn yðar þveginn og Jdipptur? Dick Hoggleethwaite, þrjátíu ára reynzla í Englandi og Ameríku. „Kannske það sé hundur sem mig vantar?“ sagði hann við sjálfan sig. ,,0g ef svo væri, við hvern væri þá betra að tala en Englending?" 1 herbergi bak við búðina var lágvaxinn maður að þvo hund. Hann sagði: „Hvað get ég gert fyrir þig?“ „Hm, hvað er langt síðan þú fórst frá Huddersfield?“ Mað- urinn hætti þvottinum. „Hvernig vissirðu að ég var frá Huddersfield?“ „Auðvitað af framburðinum." „Farðu nú kolaður," sagði maðurinn undrandi. „Ég hefi nú verið hérna í þrjátíu ár og hélt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.