Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 91

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 91
KAUPTU ÞÉR 50 AURA FRlMERKI! eða í næstu viku. í mörg ár ætlaði ég að skrifa mennta- skólakennara mínurn, sem ég löngu eftir skólavist mína sann- færðist um, að hefði átt drýgst- an þátt í,aðégvarð vísindamað- ur og rithöfundur. Og meira en það, þessi kennslukona hafði hjálpað mér til að móta lífs- sjónarmið mín, sem síðar hafa verið grundvöllur að hamingju- sömu lífi. Að lokum skrifaði ég bréfið. Það kom aftur innan í umslagi frá skóiastjóranum, sem til- kynnti mér að hún væri dáin fyrir tveim árum. Bg gerði aðra tilraun. í þetta skipti skrifaði ég prófessor, sem verið hafði kennari í erfið- ustu námsgrein minni í háskól- anum. Hann hafði verið álitinn þmnbaralegur og viðskotaillur, en reynsla mín hafði orðið sú, að ekkert af því sem ég lærði í háskólanum tolldi eins vel í mér og það, sem hann hafði kennt mér. Bg skrifaði honum, hve kennsla hans hefði orðið mér notadrjúg. Hér fer á eftir svarið sem ég f ékk: Ég fékk bréf yðar í gærkveldi, einmitt þegar mér var sérstaklega þungt í huga. Það varð til þess að mér fannst sem lífsstarf mitt hefði 89 • verið nokkurs virði. Ég get fullyrt, að í þau 35 ár, sem ég hefi reynt að miðla öðrum af þekkingu minni eftir beztu getu, hefi ég aldrei fengið eitt einasta þakkar- eða viðurkenningar- orð frá neinum nemenda minna. Þakka yður fyrir. Pósturinn er öllum tiltæki- legur, og það er ekki átroðning- ur að skrifa bréf, líkt og að heimsækja ókunnugan mann. Ef þér finnst þú hafa einhver vingjarnleg orð að segja um einhvern, er engin ástæða til að skrifa honum það ekki í bréfi, jafnvel þótt þú þekkir hann ekkert. Þegar enska skáldið Robert Browing skrifaði eftirfarandi bréf hafði hann aldrei hitt við- takanda; hann lét aðeins undan sterkri löngun, þegar hann hripaði í ákafa: Ég elska kvæðin yðar af öliu hjarta, kæra ungfrú Barrett... hinn Ijóðræna ferskleik, hið auðuga mál, hina næmu viðkvæmni, og djörfu, sönnu hugsanir; en við það að ávarpa yður þannig, yður sjálfa, og í fyrsta skiptið, bera tilfinningar minar mig ofurliði. Ég elska, eins og ég sagði, þessar bækur af öllu hjarta — og ég elska yður líka. Undrandi, en yfir sig hrifin af þessari dirfsku, svaraði Elízabeth Barrett samstundis:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.