Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 110

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 110
108 URVAL „Skammist þér yðar ekki fyr- ir að valda konu yðar þessari sorg,“ sagði yfirlögregluþjónn- inn við Sam. „Verið þér nú ekki að ávíta hann, herra minn,“ bað Mully. „Ég hefi ekki verið honum eins góð kona og ekki hugsað eins vel um hann og ég hefði átt að gera.“ „Sei, sei Mully,“ sagði Sam hughreystandi. „Þú hefur verið góð kona. Fyrir utan smávegis galla, gæti ég ekki hugsað mér hana betri.“ „Hvers vegna ætlaðir þú þá að farga þér?“ kjökraði Mully. Yfirlögregluþjónninn ygldi sig framan í Sam. „Jæja, herra Small,“ sagði hann hörkulega. „Það væri réttast að ég setti yður inn. En ástin, sem kona yðar ber til yðar, hefir hrært mig. Ég læt yður lausan, gegn því að hún gæti yðar.“ „Nei, nei,“ sagði Mully. „Ef lögin segja að hann eigi að fara í fangelsi, þá er bezt að það sé svo.“ „Ég skal ábyrgjast," sagði yfirlögregluþjónninn. „Nei, lög eru lög,“ sagði Mully. „Hörð á stundum, en við verðum að hlýða þeim.“ Sam og yfirlögregluþjónninn voru þó nokkra stund að fá Mully til þess að láta undan. „Ég skal sjá um lögin; sjáið þér bara um manninn yðar,“ sagði yfirlögregluþjónninn. „Munið,“ sagði hann við Sam, „þér eruð látinn laus, gegn því að hún gæti yðar — engan fífla- skap oftar! Farið nú heim og hagið yður vel.“ „Ég skal sjá um það,“ sagði Mully og þurrkaði sér um aug- un. „Komdu nú Sammywell. Og vertu bara rólegur þangað til við komurn heim!“ ■jVTÆSTU viku hafði Mully ekki 1 ” augun af Sam. Hann fékk ekki að fara einn út fyrir húss- ins dyr. Auðvitað varð hann dauðleiður á þessu. „Ég er ekki svo mikill aum- ingi, að ég geti ekki gengið um einsamall,“ sagði hann. „Það getur vel satt verið,“ sagði Mully. „En það stendur alveg á sama, því að ég á að líta eftir þér“. Þetta olli því, að Mully varð að láta dóttur sína fara eina í kvikmyndaverið. Og þótt undar- legt megi virðast, var svo að sjá sem Laviniu gengi betur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.