Úrval - 01.08.1945, Page 73

Úrval - 01.08.1945, Page 73
KTNÞÁTTAKENNINGAR 71 ljóst hörund og xnjótt höfuð. Hjá flestum öðrum Evrópu- þjóðum er hundraðstalan lægri. Þessar staðreyndir nægja til þess að kveða niður þvætting nazista um þýzkan, norrænan kynþátt. Ibúar Þýzkalands eru mjög breytilegir að líkamsgerð eins og aðrar Evrópuþjóðir. Annað sem nazistar hafa gert sig seka um, er misnotkun orð- sins „arískur." Orð þetta á rétti- lega við flokk tungumála, meðal þeirra flest evrópu tungumál og mörg Asíumál- Orðið má vitanlega einnig nota um þær þjóðir, sem tala þessar tungur; en þessar þjóðir eru af mjög ólíkum uppruna, því að sumar þeirra hafa lent undir oki þjóða, sem töluðu arískar tungur og neyddu þær til þess að taka upp sín tungumál. Sumir hafa getið þess til, að þótt íbúar Evrópu séu blandað- ir nú, hafi þeir áður fyrr verið aðgreindir í sérstaka hópa, sem höfðu sín ákveðnu sérkenni. Það er ekkert sem bendir til að þetta sé rétt; og það eru ótví- ræð rök sem mæla gegn því. Morant hefir t. d. mælt haus- kúpur manna, sem voru uppi áð- ur en sögur hófust, og komst að raun um, að hauskúpur sem fundust á sömu slóðum voru mjög breytilegar að lögun, eins og er enn í dag. Ef fyrrgreind kenning værirétt, ættuhauskúp- ur sem f innast á, sömu slóðum, að líkjast hver annarri að lögun. Til frekari sönnunar má nefna skiptingu mannanna í fjóra blóðflokka. Blóðflokkarnir erf- ast á mjög einfaldan hátt, og eru óháðir umhverfi. Meðal ein- staklinga af öllurn þjóðum finnast menn af öllum blóð- flokkum; það eru aðeins hlut- föllin sem breytast. Þessar staðreyndir benda óneitanlega til þess að mann- kynið sé upprunnið frá einum stað, og hafi breiðzt þaðan út um alla jörðina. Þegar einhver tegund lífvera, jurt eða dýr, breiðist þannig út, þróast ein- stakir hópar á ólíkum stöðum á ólíkan hátt; og þannig finnum við staðbundin afbrigði út- breiddra tegunda. Þróun mannsins hefir verið öðruvísi varið. Honum lærðist tiltölulega fljótt að ferðast um langa vegu og af því leiddi kynblöndun, sem kom í veg fyrir að afbrigðin yrðu greinilega sérskilin. Afbrigði í litarhætti er það sérkenni í útliti manna, sem mest ber á, og það sem leik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.