Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 65

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 65
„DIMMIR GEISLAR" 1 ÞJÖNUSTU MANNKYNSINS 63 utan við enda rauðu litanna, hækkaði kvikasilfrið skyndi- lega. Þannig uppgötvaði hann, að til eru geislar, sem eru of ölduíangir til að sjást, — hita- geislar, sem eru rétt utan við hina sýnilegu, rauðu geisla lit- rófsins. Hvort sem hita er geislað út frá raflampa, opnum eldi eða ofni, eru sendir út inn-rauðir geislar. En geislar frá mismun- andi hitauppsprettum eru mjög mismunandi að verkunum. Hita- geislar frá ofni, gasloga eða raf- hitunartæki verka lítið inn fyrir yfirborð þeirra efna, sem þeir falla á. Hins vegar ná verkanir inn-rauðra geisla, sem eru ná- lægt rauðu geislunum í litróf- inu, dýpra. Þessir geislar eru framleiddir af raflömpum með glóþræði úr wolfram eða kol- efni. Þessir lampar líkjast venjulegum raflömpum, og að vísu senda þeir frá sér dauft Ijós, en það hefir enga hernað- arlega þýðingu. Vegna þess, að þeir inn-rauðu geislar, sem næstir eru rauðu geislunum í litrófinu smjúga dýpra inn í efni, geta þeir þurrkað málningu á fáum mín- útum. Jafnvel hin þynnsta málningarhúð er samsett af ótölulegum f jölda af örþunnum himnum, sem ekki verða greind- ar í smásjá. Þegar nýmálaður hlutur er látinn bakast við ofn- hita, þornar yzta himnan fyrst og myndar skán yfir innri himn- unum, sem enn eru votar, og tefur rnjög fyrir þurrkun þeirra. Inn-rauðir geislar ná til allra himnanna samtímis. Þegar matvæli eru þurrkuð í stórum stíl, verður að ná miklu vatni úr ávöxíum, grænmeti og kjöti, og að sama skapi sem þurrkunin tekur skemmri tíma, verður fjörefnatap og bragð- tap minna. Prófessor F. M. Till- er við Vanderbilt háskólann hef- ir, ásamt fleirum, smíðað þurrk- ofn, sem er „fóðraður“ innan með raflömpum. Þar má þurrka gulrætur, kartöflur, flesk og nautakjöt til fullnustu á fimm til þrjátíu mínútum, í stað þess að það tekur margar klukku- stundir í gufuhituðum ofnum. Brauðbakarofn, sem er hit- aður með inn-rauðmn geislum, hefir verið smíðaður. Brauðin hreyfast hægt á færiborði gegn- um lokaða rennu, sem er alsett lömpum innanvert. Með því sparast um þriðjungur þess tíma, sem útheimtist í venjuleg- um bökunarofnum, en auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.