Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 119

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 119
YORKSHIREMAÐURINN FLJÚGANDI 11T frá þessu stras, þegar við gift- ■umst?“ „Þetta kom nýlega yfir mig“. „Öneitanlega vel af sér vikið og kemur sér heldur ekki sem verst,“ sagði Mully. „Þú getur þvegið giuggarúðurnar, sem ég næ ekki til, og hjálpað mér með ýmislegt. Það er góð æfing fyrir byrjanda. Hvað er annars langt síðan þú byrjaðir á þessu?“ Sam varð að segja henni alla söguna, mn trúna, sem flytur fjöll, um ljósakrónuna og lög- reglumanninn, og um það, hvernig hann kynntist Dick Hogglethwaite. „Hann er bezti náungi, og þar á ofan Huddersfieldstrákur, og þegar hann bað mig að taka þátt í stökkunum, þá gat ég ekki neit- að, því að ég vissi að hann þurfti á aurum að halda“. „Það er nú ekki neitt synd- samlegt við það að öngla svo- litlu saman,“ sagði Mully. „En þú hefir lent í einhverju öðru, annars væru ekki allir þessir blaðamenn niðri“. „Við getum kippt því í lag í snatri,“ sagði Sam. „Við skul- um aðeins segja sannleikann, að ég sé ekki íþróttamaður, en geti bara flogið. Skrepptu nið- ur á meðan ég bursta skóna þína, og segðu þeim, að mér þyki leitt að þetta sé ekki í frá- sögur færandi“. Enda þótt Sarn hafi orðið auðugur maður á spunasnældu- uppfinningu sinni, hafði hann enn gaman af að bursta skó — einkum skóna hennar Mullyar. Hann hafði gaman af að maka svertunni á og bursta hana af; svo tók hann mjúkan klút og nuddaði skóna, þar til þeir gljáðu. Hann gleymdi sér við verkið í fullvissu þess, að Mully með sínu lipra tungutaki gæti hamið eins mikinn f jölda blaða- manna og verða vildi. Eftir morgunverð fór Sam út og labbaði spottakorn. Ungur maður, sem sagðist heita Jim McGillicuddy, vatt sér að hon- um og kynnti sig. „Þú munt víst ekki vera blaðamaður,“ spurði Sam. Ungi maðurinn kvað svo vera. Sam gekk með honum dálítinn spöl, og pilturinn kvaðst verða að fá frásagnarefni í blað sitt. Hann sagðist vera eyðilagður maður, ef hann fengi það ekki. Hann var byrjandi í blaða- mennskunni, og þessvegna þurfti hann á sérstaklega frétt- næmu efni að halda. Ailir hinir fréttaritararnir höfðu flýtt sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.