Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 68

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 68
88 URVAL ósýnilegum geislum, sem sker- ast í mismunandi hæð og undir ýmsum hornum. Eitt sinn var gerð tilraun með að senda boð með dimmum geislum frá venjulegu 20 watta rafljósi til „rafmagnsauga11 í fjögurra mílna fjarlægð. Að dómi verkfræðinga eru fjar- verkunum þessarra geisla engin önnur takmörk sett en jarð- bungan. þar sem þeir hreyfast í beina stefnu eins og sýnilegir ljósgeislar. Öll þau undraverðu not, sem hafa má af þessu ljósi, sem eng- inn sér, eiga menn því að þakka, að forvitnir vísindamenn könn- uðu áður óþekktan hluta af bylgjurófi rafsegulgeislanna, en af því tekur hið sýnilega Ijós að- eins yfir örlítinn hluta. Rönt- gen-geislarnir, útvarp og sjón- varp komu til sögunnar á líkan hátt. En þó bíða enn mikil óunnin lönd þeirra, sem vilja leita ævintýranna. ]-[ Fræðsla i kynferðismálum. Einn kunningi minn hlustaði eitt sinn á erindi i Rótaryklúbbn- um um fræðslu bama í kynferð'ismálum. Þegar hann kom heim um kvöldið, ákvað hann að fsera sér í nyt leiðbeiningar fyrir- lesarans og kallaði á eldri son sinn inn til sín. Hann byrjaði eins og ráð var fyrir gert, á að skýra æxlun blóma og óæðri dýra og færði sig smám saman ofar í þróunarstiganum. Dreng- urinn hlustaði með athygli á vandræðalegar skýringar föður sins, án þess að segja nokkuð. Til þess að losna við að þurfa að endurtaka þessa sögu bað faðirinn drenginn að skýra yngra bróður sínum, átta ára gömlum, frá því sem hann hafði lært. Drengurinn lofaði því og fór upp í herbergið til bróður síns. „A ég að segja þér dálítið ?“ heyrði faðirinn eldri bróðurinn segja. „Hvað er það?“ „í>ú veizt., hvað gift fólk gerir, ef það vill eignast börn? Pappi sagði mér að býflugurnar og blómin geri alveg eins!“ — Leslie T. White í „Readers Digest.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.