Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 61

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 61
RANGEYGIR FÁ RETTA SÝN 59 tinni var skipt niður í stúkur. Fyrir framan hvert tæki sat rangeygt barn á stól, og á bak við það sat stúlka í hvíturn slopp. Stúlkan byrjar á því að smeygja tveim ólíkum mynd- plötum sinni í hvora sjónpípu. Á annarri er til dæmis mynd af liundi, en af hundabyrgi á hinni. Ef maður með eðlilega sjón lít- ur í sjónpípurnar, sér hann hundinn í byrginu, en ef rang- eygur maður horfir í sjónpíp- umar í sömu stellingum, sér hann annað tveggja, hundinn eða byrgið, ekki hvorttveggja- Heilbrigð augu eru eins og tvær ljósmyndavélar, sem smella á sama augnabliki og gefa tvær skýrar myndir, sem skarast saman. Þessar myndir hverfa hvor í aðra og renna saman í eina í heilanum. í rang- eygum manni er öðru ljós- myndatækinu snúið til hliðar. Frá fræðilegu sjónarrniði ætti afleiðing þess að vera tvær að- greindar myndir, en heilinn neitar að taka við tveim mynd- m Ranga augað er því ekki sjáandi, þótt það sé opið. Á nethimnu augans er örlítill gulur blettur, sem nefnist ma- ciila lutea. Á honum koma fram skýrustu myndirnar. Á svæði umhverfis gula blettinn koma fram óglöggar sjónmyndir, þeg- ar augunum er rennt á ská. 1 rangeygum manni notar heil- brigða augað gula blettinn, en hitt augað venst á að nota þann flöt nethimnunnar, sem er utan við gula blettinn. Aðalviðfangsefni þeirra, sem framkvæma sjónréttingu, er að venja börnin af þessu og kenna þeim að nota gula blettinn á báðum augum. Myndaplötunum má snúa til í samræmi við sjón- skekkjuna. Síðan eru augun æfð stöðugt, og sjúklingurimi fær ekkert tækifæri til að beita þeim fleti nethimnunnar, sem gefur óglöggar myndir. Að nokkrum tíma liðnum kemst hann upp á lag með að fá tvær greinilegar, skaraðar myndir, sem renna saman í eina skýra mynd. Ég staldraði við eina stúk- una í lækningastofunni til að virða fyrir mér lækni, sem var að gera tilraunir með 5 ára gamalt barn. Hann setti inn myndaplötur af fugli og búri og spurði barnið, hvað það sæi. ,,Ég sé fugl,“ svaraði barnið. Síðan færði hann ploturnar saman og spurði: 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.