Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 106

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 106
104 tJRVAL komdu þér af stað. Við áttum að hitta kvikmyndastjórann í Coolver City klukkan tíu.“ QAM talaði ekki meira um ^ flug, en hann var ákveðinn í að reyna aftur, þegar hann væri einn. Þegar Mully og Lavinia voru farnar, sló hann öskuna úr pípunni sinni og bjóst til að byrja. Hann lagðist á sófann og einbeitti huganum, og áður en varði sveif hann í lausu lofti. Hann sveif til annarrar hliðar, rúmlega þrjú fet frá gólfinu. Hér var ekkert mn að villast. Hann sneri sér á kviðinn, svo að hann gæti horft niður, hann kunni betur við það. „Auðvitað er þetta betra,“ sagði hann, „hinsegin er ég eins ogfugl, sem er að reyna að fljúga á bakinu. Þetta er rétta stellingin.“ Hann baðaði út höndunum og sveif að sófanum. Þegar hann var svo sem eitt fet frá honum, nam hann staðar með því að þrýsta flötum lófum fram fyrir sig og kom niður á fæturna eins léttilega og þröstur. „Já, ef þetta er ekki saga til næsta bæjar!“, hugsaði hann. Hann baðaði aftur út höndun- um, spyrnti í með tánum og hóf sig til flugs. Hann flaug nú hringinn í kring í herberginu, um eitt fet frá loftinu. Hann var ekki hikandi lengur og naut hins nýja hæfileika í ríkum mæli. Hann komst að raun um, að honurn veittist flugið ekki erfitt, og hann þurfti heldur ekki að hugsa um, hvernig hann ætti að fljúga. Þegar hann kom í horn í herberginu, sveigði líkaminn ósjálfrátt og sveif áfram. Heimurinn varð sem nýr í augum Sams. Herbergið varð allt annað. Hann gat horft ofan á hurðir og skápa; og honum þótti stólarnir sérstaklega skrítnir séðir ofan frá. Hann tók eftir húsaskúmi yf- ir skáp, og ryk var á öllum dyralistum. „Ég held að Mully þurfi að lesa yfir vinnukon- unni,“ hugsaði hann með sér. Svo gaf hann sig hinni dá- samlegu íþrótt á vald. Hann geystist um herbergið, lenti eins og fjöður og hóf sig upp rneð því að spyrna með tánum. Hann gerði tilraunir með erfið- ar lendingar, til þess að reyna krafta sína. Hann var svo önn- um kafinn, að hann tók ekki eft- if því að Mully og Lavinia voru komnar heim; þegar þær komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.