Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 126

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 126
124 TJRVAL. hann rauf ekkert kyrrðina, nema flugvélagnýr úr suður- átt. Músik loftsins, sem lék um andlit hans, gerði hann rólegan, en jafnframt dapran. Hann sveif hægt niður til borgarinnar og horfði á hana undrandi og ruglaður. Um leið náði hin eðli- lega varfærni hans tökum á honum. „Jæja þá, Sam Small,“ sagði hann við sjálfan sig. „Þú hefir lokið þér af. En hvemig í fjand- anum getur þú nú ratað heim?“ Ein af stórbyggingunum þarna niðri hlaut að vera hótelið hans, en þær voru allar eins. Hann flaug fram og aftur, þar til hann kom auga á þak með gras- bletti og gosbrunni. „Hér er mjúkt að halla sér, og í býtið í fyrramálið get ég læðst niður og komizt heirn,“ hugsaði Sam með sér. egar Sam vaknaði, skein sól- in framan í hann og lög- regluþjónn hélt í hendina á hon- um. „Hver fjárinn, ég hlýt að hafa sofið yfir mig,“ sagði hann. „Hvernig komstu hingað upp?“, spurði lögregluþjónninn. „Ég flaug hingað, lagsmað- ur,“ sagði Sam. Rétt í þessu hrópaði kona, sem stóð í ná- munda: „Leðurblökumaður- inn!“ „Ég hefi þá náð þér,“ sagði lögregluþjónninn og dró upp byssuna. „Og þú skalt ekki gera neina tilraun til að flýja.“ En jafnskjótt og Sam sá byssuna, þaut hann 20 fet í loft upp og þaut með eldingarhraða í burtu. Hann heyrði að lög- regluþjónninn skaut sex skot- um. Hann hvíldi sig á þægileg- um hússvölum, en heyrði hljóð að baki sér. Þegar hann leit urn öxl, sá hann dáfríða konu, sem Iá í sólbaði. „Afsakið frú,“ sagði Sam og sneri sér hæversklega imdan. „Mér þ^drir leitt að hafa ónáð- að yður.“ Og enn hóf hann sig til flugs. Þannig gekk það til allan morguninn. í hvert skipti sem Sam ætlaði að lenda, æpti fólk- ið: „Leðublökumaðurinn — leð- urblökumaðurinn!“ og hljóp eftir strætunum, til þess að horfa á hann. Loks gat hann hvílt sig á einni af skrímslis- myndunum á Chryslerbygging- unni. En jafnvel þar hafði hann ekki frið, því að fólkið opnaðí gluggana og hrópaði til hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.