Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 57

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 57
TRTJLOPUN marjorie 55 kvæmu skoðun hans. Þegar þau höfðu ekið nokkrar mílur, lagði hann handlegginn upp á bakið á sætinu. Einu sinni eða tvisv- ar kom Marjorie við arm hans. Þau köstuðust til á mishæðun- um, þegar vagninn rann áfram, beint af augum. Armar Mels voru harðir og vöðvamiklir, eins og á skógarhöggsmanni. Seint um daginn gengu Mar- jorie og Nels gegnum skóginn út að vatninu. ískaldur vindur stóð af norðaustri og öldugang- urinn á vatninu var eins og í ofsaroki. Meðan þau stóðu á steini við vatnið og virtu fyrir sér öldumar, fleygði snögg vindhviða henni að öxl hans. Nels greip hana sterkum önn- uin og stökk niður á jörðina. Seinna sýndi hún honum íshúsið og skúrinn, sem bátarnir voru geymdir í á vetuma. Síðan gengu þau heim, milli jurtanna og grenitrjánna. Meðan Marjorie var að búa til kvöldverðinn sat Nels inni í stofunni og tottaði pípuna sína. Marjorie hljóp nokkrum sinn- um að opnum dyrunum til að sjá hann, manninn, sem hún ætlaði að giftast. Eina hreyfingin, sem sást, var stöðugur mökkur af tóbaksreyk, er þyrlaðist upp úr pípuhausnum. Þegar maturinn var tilbúinn, hafði Marjorie í skyndi fataskipti og kallaði á Nels. Plonum féll vel hvernig hún hafði tilreitt fiskinn. Hör- und hennar var svo heitt, að hún þoldi ekki að hné hennar snertust. Nels borðaði með beztu lyst. Þegar Marjore var búin að bera í flýti af borðinu fram í eldhúsið, hafði hún aftur fata- skipti og settist inn í stofuna, þar sem Nels sat við eldstæðið. Þau sátu þögul þar til hún færði honum albúmið, og sýndi honum myndirnar. Hann horfði þegjandi á þær. Allt kvöldið var hún að vona að hann tæki hana í f aðm sér og kyssti hana. Auðvitað mundi hann gera það seinna, en hana langaði til að hann faðmaði hana að sér núna. Hann leit ekki á hana. Klukkan hálf ellefu sagðist Nels vilja fara að hátta. Mar- jorie stökk á fætur og þaut inn í herbergið. Hún braufc upp greniilmandi ábreiðunar og slétti svæflana. Hún beygði sig yfir rúmið og lagði heitan vangann að svölu, mjúku lín- inu. Svo sleit hún sig lausa og fór aftur inn í stofuna, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.