Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 79

Úrval - 01.08.1945, Blaðsíða 79
KYNÞATTAKENNINGAR 77 Það getur verið, og er senni- lega, talsverður rnunur á arf- gengnum hæfileikum ýmissa manngerða; en eins og nú er ástatt um kjör og aðstöðu mannanna í heiminurn, getum vér ekki fundið í hverju sá mun- ur er fólginn, eða hvort hann er yfirleitt fyrir hendi. Önnur viðvörun er tímabær. Röksemdir þessarar greinar má með fullum rétti nota til þess að sýna fram á, að ástæðu- laust er að örvænta um þjóðir Þýzkalands og Japan. Ef þeim eru sköpuð hæfileg skilyrði, er þess að vænta, að þær muni aft- ur leggja sinn skerf til velferð- ar mannkynsins í samræmi við I strætisvagiunum. Strætisvagninn var troðfullur. MaSur nokkur stóð við hlið- ina á konu, sem átti erfitt með að halda jafnvæginu, því að veg- urinn var ósléttur. Við hliðina á henni sat strákur um ferm- ingu, án þess að gera sig líklegan til þess að hjóða henni sæti sitt. Maðurinn horfði á þetta með vaxandi gremju og sagði að lokum: „Ég skal borga þér tuttugu og fimm aura fyrir þetta sæti.“ Drengurinn tók þegar boðinu, en maðurinn sneri sér að konunni og bauð henni sætið. „ó, nei,“ sagði konan vandræðaleg, „setjist þér sjálfur.“ „Ég kæri mig ekki um að setjast. Eg vildi bara gefa þessum dreng hæfilega áminningu fyrir ókurteisi. Konan settist varlega og leit vandræðalega á drenginn og síð- an á manninn. Svo brosti hún og hallaði sér ánægjulega aftur- ábak og sagði: „Benni, þakkaðu manninum fyrir tuttugu og fimm eyringinn.“ Ég er búinn að því mamma,“ anzaði strákur. — Thomas C. Higgins í „Readers Digest.“ hæfileika þeirra í listum og vís- indum. En það væri óréttmætt, ef röksemdir greinarinnar yrðu notaðar gegn áformum um að tryggja öryggi Evrópu gegn Þýzkalandi á fyrstu árunum eftir styrjöldina. Boðskapur vísindanna í þess- um málum felur þannig í sér góð fyrirheit þráít fyrir allt. Kynþáttaóeirðir eru alls ekki ómnflýjanlegar. Vér þurfum ekki að sætta okkur við að neinn mannflokkur þurfi um alla framtíð að vera öðrum skör lægri. Þeir möguleikar, sem maðurinn býr yfir, og enn hafa ekki komið í ljós, hljóta að vera miklir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.