Úrval - 01.08.1945, Side 89

Úrval - 01.08.1945, Side 89
AÐ LIFA A JURTAFiSÐU 87 sextugt, ef hann hefði haft vald til þess. Það er öllu óhætt þó að veikburða meinleysingi eins og ég hressi hæfilega upp á karl- mennskuna með því að neyta þessarar kjarnfæðu; en ef fólk, sem er hæfilega skapmikið, neytir jurtafæðu, á það á hættu að verða ofstopafullt, og þeir sem eru ofstopafullir að eðlis- fari, ofmagnast og verða að hreinustu Hundtyrkjum. Það er sagt, að Hitler hafi verið jurtaæta, og því get ég vel trúað. Ef hann hefði lifað á samskonar mat og Bismarck, mundi hann hafa orðið skikk- anlegur stjórnmálamaður. Imyndið ykkur þann ofur- ] STUTT OG Þegar þú átt í baráttu við sam- vizku þína og tapar — vinnur þú. — Nuggets * Það sem þarf til að byggja nýjan heim eru færri húsameistarar og fleiri múrara. — Ad Astra. * Við skiljum öll eftir spor í sandi tímans. En sumir láta eftir sig spor mikillar sálar — aðrir aðeins merki eftir hæl. mátt, sem býr í einu litlu akarni. Það er grafið í jörou, og áður en varir er sprottin upp af því risaeik. Kindakjöt, sem grafið er í jörðu, orsakar ekki annað en rotnun. Eg vil ekki taka á mig ábyrgðina af þeim afleiðingum, sem af því hlytust, ef stjórnin. tæki upp á því að neyða ensku. þjóðina til að grafa baunir, jafnvel gras, í innýflum sínum, í staðinn fyrir kindakjöt. Bolinn er jurtaæta; og ef Jón Boli tæki upp á því að neyta bolafæðu, kynni svo að fara, að stjórnin þyrfti á öllu sínu ao halda til að koma hringnum í nasir hans. -[ LAGGOTT! Ekkert starf er mönnum eins-, hættulegt og að þerra tár ekkjunn- ar. — Dorothy Dix. * Hugsanir verða að orðum; orð verða að gjörðum; gjörðir verða að venjum; venjur verða að forlögum. — Anon. * Auðvitað er margt gott um hana að segja, en það er bara ekki nærri eins „interessant." — Belfast News-Letter. — Colliers.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.