Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 2

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 2
Líkindareikningur í spilum. Bridge er spil fyrir fjóra og hefir hver 13 spil. Á hve marga vegu geta spilin skipzt milli þeirra ? Það er því sem næst á 5X1028 vegu, en sú tala er skrifuð með 29 tölustöfum. Það er erfitt að gera sér grein fyrir slíkri tölu, en það má reyna. í öllum heiminum eru því sem næst 1200 miljónir fullorðinna manna. Ef þeir spila á 300 miljón borðum og á hverju borði eru spiluð 100 spil á dag, þyrfti 5 þúsund miljón miljóna ára til þess að ná fyrmefndri tölu. — En þessi „skýring" stoðar víst ekki mikið, því síðari talan er litlu nær skiln- ingi okkar en sú fyrri. Eitt er þó öldungis víst, að spilaskipting, sem einu sinni hefir komið, mun aldrei koma fyrir aftur. Ef aðeins er reiknað með fjölda spilanna en ekki með gildi þeirra, er venjulegust litaskipting þessi: 4—4—3—2. Það á sér stað að meðaltali í 22 skipti af hverjum 100. Fimmliturinn er nokkuð algeng- ur. Hann kemur fyrir að meðal- tali í 44 skipti af hverjum 100. Sexliturinn er að sjálfsögðu sjald- gæfari, hann kemur í eitt skipti af hverjum sex. Sérhver spilamaður getur ekki vænzt þess að fá skiptingu sem þessa: 9—4—0—0; 10—1—1—1; 10—3—0—0, oftar en fjórum til fimm sinnum á þrjátíu árum, og er þá enn gert ráð fyrir hundrað spilum á dag. Þá er einnig sjald- gæft að ekkert spil sé hærra en nía, þvi slíkt kemur ekki oftar fyrir en einu sinni af hverjum 2000 spilum. — Science Digest UKVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: tFrval, pósthólf 365, Reykjavík. Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig sent gegn póstkröfu til áskrifenda, sem ekki búa í nágrcnni bóksala. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.