Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 62
Gefið heymariausum málið.
Hei mur hinna
rnai ausu.
Grein úr „Good Housekeeping“,
eftir JjOUís® Morgan.
JIMMI, sonur sveitalæknis, gat
ekki talað, af því að hann
hafði verið heyrnarlaus frá
bemsku. Ég var stödd í lækn-
ingastofu fyrir heyrnarlausa
1939, er móðir hans kom með
hann í fyrsta tímann, sex ára
snáða, viðkvæman, hræddan og
sviplausan, klunnalegan í hreyf-
ingum og sígapandi.
Hann rak tána í þröskuldinn
og datt með skelii miklum. Hann
hlýtur að hafa meitt sig, en
hann stóð upp án þess að gefa
frá sér hljóð og án þess að
breyta um svip. Þetta var
hræðileg sjón og ég kenndi ekki
síður í brjósti um móður hans
en hann, því að augu hennar
bára Ijóst vitni um þrautir þær,
sem hún hafði orðið að þola um
sex ára skeið. Er tímanum var
lokið, tjáði hún mér, að Jimmi
hefði aldrei gefið frá sér hljóð,
eftir að hann hafið orðið fyrir
því áfalli að fá heilahimnubólgu
Philip Pranklin, hinn kuixni séf-
fræðingur í eyrnasjúkdómum, iieldur
þvi fram, að menn eigi að ganga úr
skugga um, hvort hörn séu heymar-
laus, eins fljótt og frekast er kost-
ur. Ennfremui", aö sérfræðingi sé í
lófa lagið að skera úr um það, er
barnið hefir náð tveggja ára aldri.
Hann segir, að bezti tími talþjálfun-
ar sé frá átján mánaða til fimm ára
aldurs, af þvi að heilinn er þá á eins
konar mótunarstigi og móttækileg-
astur fyrir áhrifum. Börn, sem hljóta
þjálfun á þessu tímabili, ei*u við fimm
ára aldur ári á undan jafnöldrum
sinum, að því er að heym lýtur, en
fimm ára börn, er enga þjálfun hafa
hlotið, hafa heyrnarnæmi tveggja-
þriggja ára bama.
átta mánaða gamall. Sérfræð-
ingurinn, sem skoðaði hann,
kvað hann vera veikgeðja og
hvatti hana til að koma honum
fyrir á hæli. En henni fór sem
flestum mæðrum, að hún mátti
ekki til þess hugsa.