Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 74
72
tJR VAL
út óhindruð. Utan ura kjarna
stjömunnar er hjúpurinn, sem
drekkur í sig mikinn hluta ork-
imnar og breytir bláa og fjólu-
biáa stjömuíjósinu í „svalari"
tégundir ljóss. er sleppur út í
himingeiminn. Það er þessi síð-
ari hluti orkunnar, sem vart
verður við í stjörnusjám á jörð-
xmni.
Ljós þessara stjama er dauft
og dumbrautt, en þó era þær
ekki daufastar þeirra stjarna,
sem vart verður við á festing-
unni.
Þar eru til stjörnur, sem ekki
gefa frá sér neitt sýnilegt ljós,
heldur að eins ósýnilega hita-
geisla eins og þá, er miðstöðvar-
ofnar og aðrir heitir en ekki
sjálflýsandi hlutir senda frá
sér.
Þessa geisla, infra-rauðu
geislana, er ekki hægt að verða
var við nema með hárnákvæm-
um mælitækjum.
Með hvaða hætti getur „heimsendir" orðið?
1 daglegu tali táknar heimsendir endalok jarðar vorrar. Það
gæti orðið með þessum hætti:
1) að sólin „fuðri upp“. 2) Að sólin kólni til stórra muna. 3)
Að árekstur verði milli sólar og einhverrar aðvífandi stjömu.
4) Að halastjama rekist á jörðina. 5) Að tunglið falli niður á
jörðina.
Charles W. Eliot við Harvard háskólann fékk eitt sinn svt>-
hljóðandi bréf frá kvenfélagi nokkru:
Kæri herra. Þar sem við höfum fregnað, að þér séuð mesti
hugsuður þessa lands, vildum við biðja yður að senda okkur
sjö beztu hugsanir yðar.
— The Christian Science Monitor.
♦
Ef þjóð metur eitthvaö meira en frelsið, mun hún glata frels-
inu. Og ef það eru peningar eða þægindi, sem hún metur meira.
mun hún einnig glata þeim.
— W. Somerset Maugham.