Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL En meðal míns fólks var öðru máli að gegna. Við erum kröfu- liarðari og höfum strangari siðalögmál. Lausaleikskrakki! Þú kemst ao því smám saman og með sársauka, þegar þú ert enn of ung til þess að bera vitnezkj- una með jafnaðargeði — hvers vegna nábúarnir tala aldrei við móður þína, hvers vegna öll böm strætisins eru þér æðri. Þú kemst að því, þegar þú ferð í skólann í fyrsta sinn, þegar hin bömin, af ótakmörkuðu misk- unnarleysi barna, hrópa þetta orð á eftir þér þegar þú ert á leiðinni heim. Og þú ferð heim og spjrrð, hvað orðið þýði — og þér er ekki svarað — það er ekki hægt að svara þér. Hann hallaði sér aftur á bak — og hló. — Skóli! Mér þætti gaman að vita, hvað það orð þýðir í þínrnn eyrum. Að mínum skiln- ingi voru það gráar byggingar og steyptir leikvellir, þar sem við vermdum okkur á vaxbom- um fjölum í tilbreytingarlausri hringferð. í þessum skólum var lærdómurinn andlaust strit, og kennararnir, sem vom hund- leiðir á öllu saman, áttu það til að vera bæði illgjamir og harð- ir. Þeir byrjuou kennsludaginn með því að taka fram vöndinn og stinga honum ofan í vatns- flösku, svo að hann sýndist sverari . . . Prue, ég býst ekki við að ég hefði nokkurn tíma rennt grun í, hvað menntun er í raun og veru, ef ekki hefði ver- ið fyrir tilverknað eins manns. Einn maður getur gerbreytt lífl þínu. Af einskærri tilviljun get- ur einn maður valdið því, að þu ferð að horfa út fyrir og upp fyrir eymd Iífs þíns, og sérð víð- áttu veraldarinnar blasa við . . „ Þú veizt, að það er ekki mikið urn leikföng í okkar stétt. Ég held, að eina leikfangið, sem ég eignaðist, hafi verið hjólaskaut- ar. Þessir skautar og eina skóla- árið mitt, er tengt sarnan í vit- und minni sem tákn þeirrar einu, sönnu hamingju, sem ég naut í æsku. Og svo er árið liðið. Einmitt þegar menntaþráin er að vakna, þegar þig langar að læra meira og hugsa meira — þá ertu orðin fjórtán ára. Þú hefir verið of greind, Prue. Þú lýkur barnaskólanum einu ári of fljótt. Þú ert verkakona. Þú lærir ekki meira. . . Þú færð vinnuskírteinið þitt og fyrsta, vinnuklæðnað. Þú veitir enga mótspyrnu. Þú segir ekki: „I-Iugur minn er vakandi — mig langar að vita, skilja og læra.“ Þú hefir of lengi séð móður þína telja skildinga úr glerbauk á armhillunni. Og nú ertu fjórtán ára gamall karlmaður. Mennt- un er draumur; en lífið það er raunveruleiki! Þú ætlar aðvinna fyrir þér. . . . Þú kannt á því lagið. Þú hefir unnið árum saman — eftir skólatíma. Þú hefir verið sendi- sveinn og söludrengur. Þú hefir selt heitar baunir á kvöldin, ekið barnavögnum og þvegið salerni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.