Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 25

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 25
Sjálfstminn nýi tekur upp og endursegir það, sem í iianm Itefir verið talaö í fjarveru yðar. Síminn, sem hugsar! Grein úr „Scope“. ÉR hafið verið að heiman allan daginn og kunningj- ar yðar og viðskiptavinir hafa hringt til yðar eins og endra- nær. En í stað þess að fá ekki samband, er þeim svarað um 3eið og hringingin heyrist. Röddin segir: „Halló ... halló þetta er hjá N. N. í ... götu 37. Skilaboðin verða tekin upp á sjálfvirkan hátt... Reiðubún- ir!... Gerið þér svo vel!“ Sá, sem hringir upp, segir erindi sitt og hringir að svo búnu af. Skömmu síðar hringja aðrir kunningjar. Aftur nefnir hin „sjálfvirka" rödd nafn yðar og heimilisfang og býðst til að taka við skilaboðum. Og svona gengur það, meðan þér eruð ekki við til að anza. Nú komið þér heim og grípið símatólið til þess að ganga úr skugga um, hverjir hafi hringt til yðar meðan þér voruð fjar- verandi. Segjum að þér komið utan að landi og viljið fylgjast Fyrir skömmu var þessi spuming borin fram i neðri deild brezka þings- ins: Er það rétt, að fundið hafi verið upp áhald, sem tekur upp simtöl, og hvað hefir póstmálastjóri gert í mál- inu ? Siðari hluta spurningarinnar var látið ósvarað, en fyrri hlutanum er svarað í þessari grein. Upptöku- og endurvarpssiminn (ipsophone) er til. Hann er í notkun. Svisslendingar benda hreyknir á þá staðreynd, að styrjaldir þurfi ekki til að óvæntar nýjungar gerist á sviði véltækninnar. með, hverjir hafi hringt heim til yðar eða í skrifstofuna, meðan þér voruð í ferðalaginu, en annars gildir einu, hvort þér hafið dvalið lengif jarvisttim,far- ið til Parísar, Ziirich eða New York, síminn skilar boðunum til yðar. Og fjarlægðin er notkun þessa nýja sjálfvirka síma (ipsophone) ekki til fyrirstöðu, því að hann má nota í sambandi við símakerfi, hvar sem vera skal á hnettinmn. Og því verður reyndin þessi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.