Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 42

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL konar óhóí'semi, sem hafði ver- ið mjög áberandi í fyrri heims- styrjöldinni. Brezku herirnir í norður Af- iíku höfðu haft sex foringja á minna en tveim árum. Þessir herir mynduðu áttunda herinn. Montgomeiy var skipaður yfir- maður hans í ágúst 1942. „Strafer“ Gott, sem hafði verið valinn til að taka við stjóm áttunda hersins á hættu- stund árið 1942, fórst í flug- slysi þegar hann var á leið til að taka við hinni nýju stöðu sinni. Það var sem varamaður, að Montgomery var settur í stöðuna. Hann greip tækifærið, sem honiun gafst, með þeirri seiglu og festu, sem er einkenn- andi f jirir hann. Þetta eru tveir af beztu eiginleikum hans, en þeir eru margir. I samsæti, sem ég var í fyrir stríð, lét ég í ljósi þá skoðun, að góður árangur væri að einum þriðja hluta að þakka hæfni, að einum þriðja hluta heppni og að einum þriðja það, að kunna að grípa tækifærin áður en ham- ingjuhjólið snýzt. Montgomery var fullkomin ímjmd þessara niðurstöðu. Ýms- ar hindranir höfðu orðið á vegi hans á fyrra æviskeiði. Venjur, sem starfsbræðrum hans féllu oft illa, og tilhneiging til að fara eigin götur í skoðun- um, stofnuðu nokkrum sinnum frama hans í hættu. Jafnframt var hann ekki að- eins óvenjulega duglegur að læra og áberandi stöðugur við að undirbúa sjálfan sig til að grípa gæsina þegar hún gæfist, heldur átti hann einnig festu, sem aldrei lét bugast, við að framkvæma sérhvert verkefni eftir beztu getu, þangað til stærra verkefni gafst, og þá greip hann það með sömu fest- unni. Aðalgagnrýnin, sem beint hefir verið að honum sem hers- höfðingja, hefir verið sú, að hann væri of varkár, svo að hann sleppti úr greipum sér hernaðarlegum tækifærum, og að hann hefði tilhneigingu til að „brjóta skel með sleggju." Þetta er ekki með öliu rangt. Ákaflega gætileg og hnitmiðuð framkvæmd gæti bent á skoil á hugrekki, en svo er þó ekki að því er hann varðar. Ennfremur verður að taka tillit til hinna sálrænu áhrifa, sem hann hef- ir orðið fyrir vegna afbrýði- semi út af sigursæld hans, og vegna þess hversu mikla athygli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.