Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 4

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 4
2 ORVAL að íifa á en skræinað gras og hrundi niður. Þetta var versta þurrkatímabiiið, sem komið hafði á þessum slóðum í 86 ár. Hinar flóknu, veðurfræðilegu orsakir þurrkanna eru enn sem komið er lítt þekktar. Hitt er kunnara, hvaða aimenn áhrif það hefir, ef þurrkar valda upp- skerubresti, — endirinn verður sá, að fólk sveltur. Brauðkorn verður illfáanlegt. Korn til skeppnufóðurs hækkar í verði. Bóndinn þarf pund af korni til þess að framleiða 1 pund af nautakjöti, og hann verður að gefa kjúklingum 5% pund til þess að fá 1 pund af eggjum. Og það þarf 6 pund korns til þess að framleiða eitt pund af góðu svínakjöti. Þegar að því rekur að það verður nauðsynlegt að nota hin- ar litlu kornbirgðir í brauð og grauta, af því að það má fæða fleira fólk þannig, verða bænd- urnir að slátra gripum sínum. Af því ieiðir, að mikið kjöt kemur á markaðinn í bili, en á hinn bóginn minnkar fram- leiðsla á mjólk, smjöri og eggj- um. Brátt stöðvast kjöt- og feitmetisframleiðslan. í löndum, sem eru tæknilega skammt á veg komin, og uxar eru notaðir sem dráttardýr, þýðir slátrun þeirra — eins og í Norður- Afríku, Indlandi og Kína — að bændurnir verða að draga plóg- ana sjálfir. En af því leiðir aft- ur, að sáð er í færri ekrur en áður. Innan árs var svo komið í Argentínu — mesta matvælaút- flutningslandi Suður-Ameríku — að hveitiframleiðslan hafði minnkað um 60 % en bygg- og maisframleiðslan um % hluta. Mestur hluti svínastofnsins var eyddur. Og þegar stjórnin í Buenos Aires setti hömlur á út- flutning kjöts og kornvöru, hafði það þær afleiðingar, að brezka stjórnin varð að minnka matarskammtinn í Englandi. Um sama leyti eyðilagðist sykuruppskeran á Kúbu og olli það sykurskorti um allan heim. Mexikó og Suður-Ameríku-ríkin. báðu Argentínu og Bandaríkin um aukið magn af matvælum. En náttúran var aðeins að byrja árás sína. Þúsundir mílna í burtu, á norðurströnd Afríku, höfðu gengið miklir þurrkar. Þessi frjósömu lönd eru venjulega ekki aðeins sjálfum sér nóg, heldur flytja þau út til Frakk- lands og annara landa við Mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.