Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 98

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 98
ÚRVAL Eftir það mataðist þú ávallt úti — þú byggðir þér ofurlítið byrgi úr kössum. Þú skreiðst mn í það eins og dýr — borðað- ir einn. Þú varst útrekinn úr mannlegu félagi vegna ódauns- ins. Þegar þú komst heim á kvöldin, fórstu inn um kjallara- gluggann, smeygðir þér úr föt- usium og skolaðir af þér óþverr- ann í tunnu, sem var baðkerið þitt. Þú fórst í hrein föt, sem móðir þín hafði hengt þarna handa þér. Og þú varðst dálítið stoltur vegna þessarar um- hyggjusemi. Hann sagði: Ég bjó til fjöl- ritarasvertu. Snemma fékk ég vinnu í sögunarmyllu, og . . . — En lærðirðu þá ekki prent- iðn? sagði hún. — Varstu rek- inn? Hann brosti. — Eg hefi aldrei verið rek- iim, Prue — aldrei nema þegar fyrirtækið hætti störfum. En það koma alltaf erfiðir tímar og hlé eins og þú veizt. — Og hvað tókstu svo fyrir? Já, hvað gerði hann næst. Hann vann við vélsög í sögunar- myllu, í klæðaverksmiðju, í koparsteypu; síðan var hann að- stoðarmaður í matsölu og hjól- hestaviðgerðarmaður. . . . — Ég gerði sitt af hverju, sagði hann, og var aldrei rekinn. Þú sérð, að það er dálítið eftir af lágstéttarstoltinu í mér enn. Ég var aldrei rekinn. Ég hafði alltaf góð meðmæli í höndum. Meðmælin mín — þau voru nú ekki af verri endanum . . . Þú lærir að ná þér í vinnu. Þú verður æfð í þessu mesta erfiði af öllu erfiði — að ná þér í vinnu. Vinna er vinna, en það þarf sérstakt lag til þess að hreppa hana. Þú lærir að kríta liðugt — segir verkstjóranum að þú sért þaulvön. Þegar þú byrjar, líturðu kringum þig og vinnufélagar þínir skilja þig mætavel. Þeir kenna þér hand- tökin, þegar verkstjórinn er ekki viðstaddur. Ef þú ert fljót að læra, gengur allt vel . . . Ég hefi lagt á margt gjörva hönd um dagana. Ég get lagt raflagnir og vatnsleiðslur í hús, verið loftskeytamaður á skipi, gert við hjólhesta og allt mögu- legt. . . Þú heldur áfram að vinna og skipta um störf og bíður eftir tækifærinu mikla. Og allt í einu býðst tækifærið; það er góð staða á næstu grösum, verk- stjórarnir eru þér hliðhollir og þú ættir að geta krækt í hana, ef —. Þá verður þér allt í einu ljóst, hvernig lífið hefir leikið á þig. Þú hefir ekki næga þekk- ingu. Greind, áhugasemi og dugnaður — það er ekki nóg. Menntunin er óhjákvæmilegt skilyrði. Þráin eftir menntun er svo mikil, að þeir verða stórrík- ir, sem reka skóla og auglýsa í tímaritum: „Viltu verða loft- skeytamaður, vélfræðingur? — Þetta eru vellaunuð störf. Skráðu þig á námsskeið okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.