Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 115

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 115
ÞETTA VARÐAR MESTU 113 framan hana. Hann hafði horft á hana sitja þarna klukkustund- um saman. Hún leit á armbandsúrið. Það var bjánalegt að sitja þarna og látast sem tíminn liði ekki. — Ég hefi farið á mis við —. Hún tók töskuna sína og gekk burt. Roger Cathaway gekk hratt að biðstofudyrunum og opnaði hurðina. — Prue, sagði hann. — Hjúkrunarkonan sagði mér, að þú værir komin . . . Honum gat í rauninni aldrei skilizt, að dóttir hans væri orðin fullvaxta mær — honum fannst hún alltaf litla telpan með löngu flétturnar, sem hafði setið í bílnum hans þegar hann fór í sjúkravitjanir. — Komdu inn í helgidóminn, hélt hann áfram; hvað kemur til að þú ert á ferðinni? Þegar hann lokaði dyrunum, leit hann á hana. — Þú ert þreytuleg. Hún brosti dauflega. — Ég svaf ekkert í nótt. — Þá ert bezt að senda þig heim að sofa. Hvað hefirðu langt leyfi ? — Ég hefi ekkert leyfi. Hann gekk til hennar og spurði: — Hvað er að? Hún laut höfði. — Prue, þú veizt að hingað kemur fjöldi fólks og borgar mikið fé. Stundum eru það upp- skurðir — en oftast er ekkert að; lækningin er fólgin í sam- tali. Og hvaða gagn væri í mér, ef ég gæti ekki hjálpað dóttur minni . . . Hann sneri sér í stólnum og klappaði á vinstri öxl sína. — Þetta er hin opinbera grát- öxl mín, sagði hann. Nokkur þúsund rnanneskjur hafa grátið á þessari öxl. En þessi . . . Ilún sá granna fingur hans snerta hægri öxlina. — Þetta er einkaöxlin — fyr- ir f jölskylduna . . . Hún settist eins og barn á hné hans og hallaði sér upp að honum. — Það er kynlegt, sagði hann, og það var eins og rödd hans væri langt í burtu. Mér finnst þú alltaf vera Iítil telpa með langar fléttur. — Það er ég ekki, sagði hún. — Ég er talsvert þyngri en ég var . . . Hún hallaði sér upp að hon- um grafkyrr. — Pabbi. — Já. — Hefir nokkur rétt til að íþyngja. öðrum með áhyggjum sínum? — Þú hefir rétt til að íþyugja foreldrum þínum —. — Ég hefi verið í leyfi, sagði hún snögglega, og rödd henn- ar var hljómlaus. Ég var með hermanni. í gær hringdi hann til mín og bað mig að koma til London — við ætluðum að gifta okkur. En — hann var ekki á stöðinni. Ég gekk um göturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.