Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 55

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 55
ÖLDUNGAR ÖSKAST í VINNU 53 gangi, eru öldungarnir komnir til vinnu á réttum tíma og sýna með því mun meiri skyldurækni en margur ungur maðurinn. Og hvað um vinnubrögð? Vegna staðfestunnar og samvizkusem- innar við framleiðsluna nýtur þessi verksmiðja allríflegs rekstrarstyrks, í samanburði við önnur- þesskonar iðnfyrir- tæki. (Opinberir rekstrarstyrk- ir munu greiddir ýmsum fram- leiðslufyrirtækjum í Bandaríkj- unum. — Þýð.) Þessir óvenjulegu starfs- rnenn Smoking Pipes, Inc., þarfnast heldur engra sérstakra starfsskilyrða, umfram upp- setningu verkfæra á vinnu- borðum. Þarna eru engir hvíld- artímar eða afbrigðileg meðferð á starfsmönnunum í sjálfum vinnutímanum. Hver maður skilar fullum vinnudegi fimm daga vikunnar — sem sé fjöru- tíu stunda vinnuviku. Eftir- vinna fer eítir óskum hvers og eins. Þarna er engin sérstök hvíldarstofa. Starfsmennirnir krefjast engra hlunninda. Starfsaðbúnaður sá, sem Levy hefir upp á að bjóða, er að vissu leyti lágmarkskrafa í þeirn efn- œn. Le\n,* hefir ímugust á sí- feldri meðaumkun með starfs- mönnum sínum. Hann segir: „Því meir sem bækiaður maður getur skoðað sig sem jafnoka annarra en ekki „hálfgilding,“ því betra fyrir verksmiðjuna og hann sjálfan.“ Levy telur einnig að skilning- urinn sé eitt hið nauðsynlegasta í samskiptum allra manna. Og gestkomandi maðim í verk- smiðju hans getur hæglega fundið fyrir hinni gagnkvæmu virðingu, sem ríkir milli verka- fólksins, annars vegar, og verk- smiðjueigandans og sonar hans, Henry’s, hins vegar. Henry son- ur hans er vélaverkfræðingur og hefir á hendi yfirstjórn með framleiðslunni. Hugsunin og fullvissan um það, að hafa einhvers staðar at- hvarf í veröldinni, er mikilsverð fyrir hina öldruðu starfsmenn verksmiðjunnar, sem og hina lemstruðu. Enda þótt launaeft- irtekjan sé eklci mjög mikil, þarf þetta fólk ekki að skoða sig sem horfið lífinu fyrir ald- ur fram — „glerbrot á haug mannfélagsins." „Það er ekki ellin, sem manni sárnar, heldur tilfinningin um, að maður sé ekki framar til neins nýtur, vegna þess að eng- inn telur mann starfshæfan,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.