Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 70

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 70
68 tTRVAL var orðið það, sem borgarbúinn kallar „of stórt um sig,“ ogþjóð- inni var smám saman að blæða út, bæði um mannafl og auðævi, þar sem ein og hálf miljón af starf- andi karlmönnum hafðist alveg við utanlands. Fólk var farið að bera lífskjör sín saman við lífs- kjör annarra þjóða, sem tóku ekki þátt í alheimsstjómmálum, Danmerkur, Sviss og Svíþjóðar og jafnvel Þýzkalands og ítalíu, sem beindu allri framleiðslu- orku sinni skynsamlega í þá átt, að sjá heimafólkinu fyrir fæðu, áhöldum og öðnun gæðum í síauknum mæli, er þau voru laus við þjóðarbyrði sem leiddi af útgjöldum til stórra herja. Þessum óvinalöndum, sem áður voru, hafði tekizt svo vel, að þaxi voru bjargálna, án frekari hjálpar frá sigurvegurunum. Ákvörðun Bretlands olli mik- illi órósemi. Stærstu flokkamir í Indlandi mótmæltu þessu og köíluðu það þorparabragð, til þess gert, að neyða þá til að taka stjórn Indlands í sínar hendur. Gríski einræðisherrann spurði, hvernig í dauðanum væri hægt að búast við, að hann gæti stjómað án brezka hers- ins, eftir tuttugu ára borgara- styrjöld. Flokkar þeir, sem bár- ust á banaspjótum í Palestínu, voru svo hrelidir, að þeir sömdu vopnahlé og féllust á að leggja deilumál sín í dóm erkibiskups- ins af Kantaraborg og hlíta úr- skurði hans. Sjálfstjórnarný- lendurnar vom alls hugar fegn- ar þessari ákvörðun stjórnar- innar, því að nú urðu minni lík- ur til, að þær drægjust inn í Evrópustyrjaldir. Nýlendunum og öðrum leppríkjum var sagt, að þær gætu annað hvort mynd- að sjálfstjórn eða snúið sér til sameinuðu þjóðanna. Þær sýndu lítinn áhuga. Brezka stjórnin hafði alllengi gert sér grein fyrir úrslitavaldi sínu í heimspólitíkinni. Jafn- vægi stórveldanna var orðin staðreynd í fyrsta sinn í sög- unni. Rússland og Bandaríkin höfðu nálega jafnan mannf jölda og framleiðslumöguleika. Bret- land gat eyðilagt þetta jafn- vægi með því að leggjast á aðra hvora sveifina. Veldi þess var allmikið, þó að það færi hnign- andi. Og þó að úrslit kjarnorku- eða bakteríuhernaðar væru vafasöm, gat þó ekki verið um minnstu von að ræða fyrir þann aðilann, sem hæfi slíka styrjöld. Stjórnin hafði af vizku sinni afþakkað kurteislega tilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.