Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 81
MÍÐALiDRA KONA EIGNAST EARN T9 hennar engu máli við síðari fæðingar, ef ástandið er að öðru leyti eðlilegt.“ Að því er mig snerti, gekk mér betur nú en þegar ég átti fyrri börnin. Var hætta á að bam mitt yrði veiklað? „Heilbrigðri þungaðrar konu er þýðingar- meira atriði en aldur hennar,“ skrifar dr. Josephine Kenyon, höfundur bókarinnar Heilbrig'ð börn eru hamingjusöm börn. Hagfræðingar segja ennfremur, að snemm-fædd börn séu léttari og minni en hin, sem fædd eru síðar. Hugmyndin um andlega veikl- un var einnig hrakin af sér- fræðingum. Steckel, þekktur vísindamað- ur á þessu sviði, hélt því fram, að börn ungra foreldra væru miður gefin en böm þroskaðri foreldra. Athuganir hagfræð- inganna Ellis og Galtons hafa líka leitt í ljós, að foreldrar mikilmenna hafa yfirleitt verið miðaldra. Að vísu gátu hagfræðingamir ekki leyst úr sumum spurning- um, sem ég var að velta fyrir mér, eins og t. d.: Er ekki full seint að fara að byrja uppeldi bams, þegar maður er orðin fertugur? Myndi litla bamið ekki valda sonum mínurn gremju, þar sem þeir höfðu alls ekki átt von á því? Myndi mér ekki falla það illa, að verða aftur bundin yfir bami, eimnitt þegar ég var farin að njóta dá- lítils frelsis ? Og hvað um mann- inn minn? Var hann ánægður með þetta eða gramdist homun undir niðri þessi nýja ábyrgð? Tíminn einn gat svarað þessurn spurningum. Það gleður mig að geta sagt, að svar tímans var mjög ánægjulegt. Það hefir reynzt svo mikil hamingja fyrir okkur, að ég átti bam um fertugt, að tvær vinkonur mínar eru að hugsa um að feta í fótspor mín og gera slíkt hið sama — önnur að vísu með því að taka kjör- bam. Þú unir þér betur yfir bam- inu, þegar þú ert eldri. Þú hefir lært, að lífið er ekki eins langt og þú hélzt í fyrstu, og þú veizt, að maður verður að grípa hverja hamingjustund, áður en hún er liðin hjá og horfin að eilífu. Ég er einhvernveginn þolin- móðari yfir þessu bami en yíir fyrri bömum mínum. Ef til vill stafar það af því, að ég hefi meiri sjálfsstjóm en áður, en ég held, að aðalástæðan sé sú,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.