Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 105

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 105
ÞETTA VARÐAR MESTU 103 — Þú gætir boroað í stað þess að taia. Clive borðaði, þögull, og allt í einu var hann orðinn of sadd- ur. — Ég get ekki borðað meira, sagði hann. — Hvíldu þig svolítið, og r-eyndu aftur. —- Nei, þetta er ágætt. Ég ætti að fara. — Hvert? — O, bara eitthvað — ég hefi ekkert að fara — og hér get ég ekki verið. Eða — kannske gæti ég það. Þetta er griðastaður — er ekki svo? Griðastaður! Eng- inn getur tekið mig héðan. — 1 kirkjunni er hæli og griðastaður — en ekki framar fyrir líkamann. Hún er meira en það. Hún er griðastaður and- ans. — Nei, sagði Clive, ekki fyrir mig. Kirkjan brást í síðustu styrjöld. Þið sáuð svo um, að Guð var með báðum aðilum. Kirkjan hefir lagt blessun sína yfir of mörg stríð í nafni rétt- lætisins. Hann stóð upp og tók upp beyglaðan hattinn. — Ég fer. Ég þakka umburð- arlyndið. Og láttu gömlu, fallegu, kirkjuna standa tóma og tilgangslausa meðan kvik- indin skríða í sárum gamla Ijónsins og eta það hægt og hægt, unz það deyr. ^— Ljónið er ekki dautt enn, drengur minn. Það er eitt síns liðs, en ekki dautt. Og þó að all- ur heimurinn ráðist á okkur, þá skulum við sýna honum, hvað í okkur býr. — Vitleysa. England hefir brugðist sjálfu sér. Vertu sæll og ég þakka velgerðirnar. Þetta hefir verið skemmtilegt samtal — ætlar þú að koma upp úm mig? — Það kemur mér einum við. — Flýttu þér ekki, prestur sæll. — Þú veizt að þú ert veikur, drengur minn. Ef það er eitt- hvað . i . — Ég er bara svolítið skrít- inn í kollinum. — Bíddu. Mér hefir gramist tal þitt — ef ég væri yngri . . . — Mér þykir það leitt. — Nei, það gerir ekkert til. En ég vil að þú skiljir eitt. Ég lít á þig sem tákn þinnar kyn- slóðar. Þú ert afkvæmi skyn- semialdarinnar — ekki trúar- aldarinnar. Þú neitar þér um ævilanga huggun trúarinnar á ódauðleika sálarinnar, af því að þú sérð engin skynsamleg rök fyrir lífi eftir dauðann. Clive brá hendinni fyrir and- litið. — Þú ruglar mig — ég er þreyttur, sagði hann. Áttu við það, að við eigum að trúa því, sem skynsemin segir að við get- um ekki trúað ? — Já. — Trúir þú á sálina og lífið eftir dauðann — himnaríki, hel- víti og hásæti Guðs? — Skynsemi mín trúir ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.