Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL hvort sem þér eruð í mílu fjar- lægð eða þrjú þúsund mílna: — Þér notið þann síma, sem hendi er næstur og hringið í símanúm- erið yðar; um leið og hringir, heyrið þér sagt: „Halló ... halló ... Þetta er hjá N. N. (nafn yðar og heimilisfang) ... Reiðu- búnir!... Þegar sagt er: „reiðu- búnir!,“ en áður en yður er boð- ið að gera svo vel, segið þér tvívegis (Það er mjög áríðandi að segja það tvisvar, til þess að koma af stað rafeindastillum, sem endursegja símtöl í stað þess að taka þau upp.) „Halló ... halló ...“ Nú segir röddin ekki „gerið þér svo vel, berið upp erindið...“, en fer í þess stað að telja með hægð: „Einn . .. tveir ... þrír ... fjórir .. . fimm ... sex . .. sjö . .. átta . . . níu .. . núll.“ Þessi talning á að vera yður til frekara öryggis. Ef til vill hefir yður komið í hug, að hver, sem svo býður við að horfa, geti hlýtt á skilaboðin, sem yð- ur berast við upphringinguna. En allir þeir, sem þenna upp- tökusírna hafa undir höndum, eiga það sem framleiðendurnir kalla heyrnarlykil (Acoustic Code Key). Þér hafið sem sagt einskonar dulmálslykil, leynilega einkennistölu, sem tryggir yður., að enginn geti hlýtt á skilaboð- in nerna þér sjálfur. Gerum ráð fyrir, að leynilykillinn að síma yðar sé talan 146. Á símatæk- inu yðar eru tölusettir hnapp- ar, en tölurnar eru 1 til 0. Þér snúið litlum lykli, sem ekki er ósvipaður bíllykli, og þrýstið svo á hnappana, sem merktir eru með tölunni einn, f jórir og sex. Og ef svo er um hnútana búið, getur síminn aðeins anzað yður, ef þér beitið þessari að- ferð, rétt eins og dyr yðar verða ekki opnaðar nema með sér- stökum lykli. Eftir hverja tölu verður f jögurra sekúndna hlé, og í því hléi, sem verður á eftir síðustu einkennistölunni, kallið þér „halló ... halló,“ — tvívegis. Þessi orð búa upptökusímann undiraðhefja endurvarpefnis, er áður hefir verið í hann talað. Ef einhver reynir að geta sér til um einkennistöluna á síma yð- ar eða þér hafði gleymt henni eða kallað tvítekið halló, áður en tími var til kominn, er gefið merki um, að síminn sé upptek- inn, og þér verðið að hringja aftur. (Þar eð símaeiganda er í lófa lagið að breyta leynitöl- unni, hvenær sem honum dettur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.