Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 17
BLÓÐIÐ SEGIR PRÁ 15 hafa þau áhrif, að blóðið storkn- ar fljótara. Það eru til nokkrar aðferðir til að ákveða hve fljótt blóðið storknar. Ein er sú, að láta svo- lítið af blóði renna inn í hárfína pípu, sem er í þvermál svipuð og hattprjónn. Svolítill partur af pípunni er því næst brotinn var- lega af á mínútu fresti, og brotnu endarnir togaðir hægt og gætilega í sundur. Þegar blóðið er storknað, sézt mjór þráður (fibrin) milli hinna aðskildu enda. Þessi þráður á að sjást eftir 2—6 minútur. Blóðið í þér sýnir snotran sterkan þráð á þrem mínútum, svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því. Læknirinn býst ekki við, að þú munir missa svo mikið blóð að þú þurfir blóðgjöf eftir upp- skurðinn, en til þess að vera við- búinn, ef eitthvað óvænt skyldi koma fyrir, ætlum við að at- huga í hvaða blóðflokki þú ert. Sérhver maður er í einhverjum hinna f jögurra blóðflokka. Mað- ur getur ekki gefið blóð þeim, sem er af öðrum blóðflokki, — nema í kvikmyndum, þar sem við sjáum söguhetjuna gefa hinni fögru ungfrú blóð án undangenginnar blóðflokkunar. I raun og veru mundi slíkt vera ákaflega hættuiegt. Blóð af öðrum flokki en þínum myndi gera það að verkum, að blóð- frumur þínar mynduðu kekki, sem ef til vill gætu komizt til hjartans og svo stöðvað blóð- rásina. Blóð af öðrum flokki getur einnig orsakað, að blóð- frumur þínar leysist upp og tapi sínu dýrmæta, blóðlitarefni (hemoglobin). Þetta er oft ban- vænt. Til þess að finna hvaða blóðflokki þú tilheyrir, blanda ég dropa af blóði þínu með blóð- serum af þekktum flokki. Þetta serum er fengið frá rannsóknar- stofu og er fullkcmlega áreiðan- legt. Ég sé í smásjánni hvaða flokkar af blóðserum hafa þau áhrif á blóðfrumur þínar, að þær mynda litla kekki. Ef þú skyldir þurfa blóðgjöf, munum við rannsaka í hvaða blóðflokki þeir ættingjar þínir og vinir eru, sem eru fúsir til að gefa þér hálfan líter af blóði. Ef enginn þeirra er af þínum flokki., verðum við að ná í ein- hvern annan, því við höfum lista yfir menn af öllum blóð- flokkum. Margir þeirra eru menntaskólapiltar, sem vilja gjarnan vinna sér inn auka- skilding, en aðrir eru meðlimir félaga sem gefa blóð í góðgerða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.