Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 104
102 TJRVAL, eru komnir í klípu — jafnvel menn éins og ég. Við Donai bað ég Guð og Jésú og Búddaogpáf- ann og Maríu mey — hvert ein- asta eitt. Svo varð ég þreyttur á bæninni. En þegar ég gat beð- ið, bað ég þau öll — það er óþarfi að hætta á neitt, og það kostar ekkert, ekki satt? Presturinn sneri sér undan. Svo leit hann snöggt á Clive. — Þú varst í Frakklandi? — Já. — Hvað ertu að gera hér? — Ég ætlaði einmitt að fara að ákveða það, þegar ég fengi tóm til. — En þú varst í Frakklandi? — Já, víst var ég þar. En stendur það ekki á sama ? Ég er — einn af drengjunum. Þú ættir að bjóða mér upp á te. Það væri viðeigandi. — Þú ert — ekki í einkennis- búningi. — Nei — ég er liðhlaupi. Presturinn varð niðurlútur. — Nú ættir þú að bjóða mér teið, sagði Clive. Það var lóðið — eins og skrifað stendur — svo að orð ritningarinnar megi fram koma. Presturinn benti Clive að koma með sér. — Gerðu svo vel að ganga ekki yfir leiðin, sagði hann. — Við munum brátt troða hina deyjandi undir fótum, en hjá hinum dauðu munum við sveigja. Er ekki auðvelt að tala svona? Þetta eru kannske áhrif trúarinnar? Honum var erfitt um gang. Þeir komu inn í herbergi, þar sem eidur logaði á arni. Hann settist í stól gagnvart eldinum og fann hlýjuna streyma um sig allan. Hann vissi ekki hvenær hann sofnaði, en þegar hann vaknaði, var presturinn farinn úr hempunni. Hann sýndist miklu grennri í dökkgráum föt- um. Kona var að leggja bakka á borðið. Svo var hún horf- in aftur. — Ég heiti Polkinthorne, sagði presturinn blátt áfram. — Og ég heiti Halliburton — Richard Halliburton — eða Clive Hanley, frægur landkönn- uður. Liðhlaupar nota alltaf dul- nefni. — Sykur? — Það er óþarfi. Aðeins heit- an drykk. Það er skrítið að vera bæði hungraður og þreyttur. Maður verður trúaður. — Það er ónauðsynlegt að tala svona. — Ég biðst afsökunar. Ég hefi talað of mikið í seinni tíð. Ég mjmdi ekki tala svona óþreyttur. Þreytan gerir mann málgefinn. Presturinn rétti teið. — Tungan hlýtur að hafa verið versti óvinur þinn um æv- ina, sagði hann. — Plún er eins og hnútasvipa, sem ríður á þitt eigið bak. — Nei, ég liefi verið hæg- lætispiltur. Ég er nýbyrjaður á þessari mælsku. Hún er orðin að vana. Það er þreytan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.