Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 71
AFTURHVARFIÐ TIL HAGSÆLDAR éö Bandaríkjanna, að Bretland sameinaðist þeim þannig, að það yrði fimm ríki í Bandaríkjun- um, Norður-England, Suður- England, Skotland, Wales og Norður-írland. Þegar Bretland var laust undan stórveldismartröðinni, tók það að breyta um til batn- aðar. Landher, flugher og floti var minnkaður um 80%, en við það sparaðist fé, sem nam á öðru friðartímabilinu meira en 500 miljónum punda á ári, og þetta var ósegjanlegur léttir fyrir skattgreiðendur. En þetta hafði líka í för með sér, að heljarstórar stjómarbyggingar urðu lausar til íbúðar og ann- arra afnota, þar sem þeirra var ekki þörf lengur. Þetta átti til dæmis við um bækistöðvar her- stjómarinnar, sem áður höfðu verið gistihús. Þingið hafði nú nægan tíma til þess að gefa sig óskipt við innanlandsmálefn- um, þegar Bretland reyndi ekki lengur að vera siðgæzlukona Evrópu og alls heimsins. Sýni- lega var ekkert útlit fyrir, að Bretland yrði aftur kolaútflutn- ingsþjóð, og mannaflinu var æ meir snúið að því að framleiða nægilega mikið af matvöra í heimalandinu, og það var nú því auðveldara, sem fólkinu fór sí- fellt fækkandi. Það er alltaf gaman að rekja sögulega þýðingarmikla atburði til upphafs þeirra. 1 þessu rnáli var frumkvæðið hjá forsætis- ráðherranum (þeim gáfaða). Hann tók eftir bók, sem lá á borði einkaritara hans, og á þessari bók stóð blátt áfram nafnið Voltaire. Hann hélt, að þetta væri nafn á nýrri íþrótt og tók bókina heim með sér. Þegar hann hafði iesið Cand- ide/ sá hann, að kjarna mann- legrar vizku var að finna í síð- ustu orðum þessa meistara- verks: Cela est bicn dit, mais il faut cultiver notre jardin. (Þetta er vel mælt, en maður verður að rækta garðinn sinn). Hann lét sér þetta að kenningu verða. Svo vildi til, að honum hlotnaðist fyrstum brezkra stjómmálanna sá einstaki heiður, að herra Bernard Shaw fór um hann viðurkennandi orð- um. En skáldið gerði 110. af- mælisdag sinn minnisstæðan á þann hátt. * Þessi bók kom nýlega út á is- lenzku í þýðingu Halldórs Kiljan Lax- ness. Ber hún nafnið Birtingur. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.