Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 120

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 120
118 UR VAL Það var loftvarnamerki. Hún leit á úrið. — Átján mínútur gengin í tíu — þriðja árásin í kvöld, sagoi hún. Slasast margir? — Já, þeim er að fjölga. — Ég vona að þú verðir ekki sóttur í kvöld, sagði hún. Þú verður að hviía þig vel fyrir morgimdaginn. * Roger Cathaway þvoði sér um hendurnar eins og ósjálfrátt. Hann var að hugsa um Pru- dence, sem beið niðri í gangin- um. — Við erum tilbúnir, læknir. Hann gekk inn 1 skurðstof- una. Hún var öll uppljómuð. Hópur læknastúdenta var á áhorfendasvölunum, til þess að horfa á uppskurðinn. Cathaway varð allt í einu dauðþreyttur. Hann gekk að skurðarborðinu og virti fyrir sér blágráa, nauð- rakaða höfuðkúpu sjúklingsins. Þessi höfuðkúpa — þessi mað- ur — og Prudence. Þessi mað- ur — — Við erum tilbúnir, læknir, sagði aðstoðarlæknirinn. — Já, sagði hann. — Já. Hann hóf uppskurðinn. — Eftir vitneskju okkar um þetta sjúkdómstilfelli, sagði hann og taíaði skýrt og greini- lega, — og samkvæmt athug- unum okkar, virðist hér vera um að ræða blæðingu á vinstri heilahelming. Hann rétti höndina út eftir hnífnum og risti fyrstu skinn- sprettuna á höfuðleðrið. — En, hélt hann áfram, — það er margt sem bendir til að hér sé meiri alvara á feroum. Hann varð hugsi: Það var alltaf eins og varaþunnur munn- ur væri að brosa, þegar höfuð- leðrið kipraðist frá skurðinum og höfuðkúpan kom í Ijós. Hann hélt áfram aðgerðinni, fljótt og öruggt. Þessi maður, unnusti dóttur hans. Litlu stulkurnnar með löngu flétturnar . . . — Sjúklingurinn er hermað- ur, nýkominn frá vígvöllunum. Efalaust hafa erfiðleikar stríðs- ins haft áhrif á hann . . . — Þér veitið því athygli, hve mikil áherzla er lögð á að stöðva blæðinguna. Við Iokum æðunum með klemmum . . . Hann heyrði sjálfan sig tala og sá hendur sínar hreyfast, og hugsaði: Það er bezt að ljúka þessu af — það verður að ger- ast hvort sem er. Hann fór að meitla höfuð- kúpuna. — Sjúklingurinn hefir dáiít- inn krampa. 1 sambandi við það er rétt að minnast þess, að hann hefir nýlega fengið lungnabólgu og röntgenmynd sýnir berklaör í hægra lunga. Hann beygði sig yfir sjúkling- inn og stakk þráðmjórri sög niður um annað opið, sem hann hafði meitlað, og undir nöfuð- kúpuna. Hann náði í endann og tók að saga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.